Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/44894
Í byrjun er farið yfir sögu vindmylla og hvernig þróun þeirra hefur verið undanfarna áratugi bæði á Íslandi og erlendis. Farið er yfir nýtni vindmylla til rafmagnsframleiðslu á Íslandi og borið saman við aðra vikjunarkosti.
Næst verður skoðað almenna uppbyggingu og tegundir af vindmyllum og farið yfir hvaða þættir hafa áhrif á aflframleiðslu, nýtni og eðlisfræðina á bakvið vindorku. Þar á eftir eru skoðaðir helstu eiginleikar Enercon E44 vindmyllu.
Að lokum er gerð kerfisrannsókn á raforkudreifikerfinu í Þykkvabæ. Gerð er hermun í forritinu ETAP og skoðað hvaða áhrif vindmyllur hafa á dreifikerfið á svæðinu. Einnig er farið yfir leyfi og reglur um framkvæmd til að reisa tvær 900kW vindmyllur í Þykkvabæ.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni_Rafmagnstfr_BAE.pdf | 16,42 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |