is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/44922

Titill: 
  • Geta ein skilaboð aukið meðferðarheldni í alhliða heilsubætandi prógrammi?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Meginmarkmið rannsóknarinnar var að kanna hvort að einungis ein skilaboð sem innihéldu upplýsingar um hagrætt sjálfstraust dygðu til að auka heldni við alhliða heilsuprógramm. 62 þátttakendur tóku þátt í alhliða heilsubætandi prógrammi í smáforritinu Sidekick Health. Þátttakendur voru heilbrigðir háskólanemar sem svöruðu auglýsingu um að taka þátt í rannsókn sem hjálpar fólki að byggja upp heilbrigðar venjur. Þátttakendur svöruðu spurningalista sem innihélt meðal annars almennan sjálfstrausts kvarða (GSE). Notast var við millihópasnið og hlaut tilraunahópur skilaboð sem auka áttu sjálfstraust. Ekki var marktækur munur á sjálfstrausti við upphaf rannsóknarinnar. Á degi 7 var ekki marktækur munur á milli hópanna en á degi 21 var samanburðarhópurinn marktækt virkari. Ekki kom fram marktækur munur þegar heildar meðferðarheldni. Ein skilaboð í upphafi alhliða heilsubætandi prógramms duga ekki til að auka meðferðarheldni né virkni og höfðu frekar öfug áhrif þegar virkni á degi 21 var mæld. Kanna má hvort endurtekin skilaboð gætu skilað árangri og kanna hvernig skilaboð hafa áhrif á raunverulegt sjálfstraust.

  • Útdráttur er á ensku

    The main purpose of this study was to ascertain whether only one message containing information about manipulated self-confidence can increase adherence to a comprehensive health program. 62 participants took part in a comprehensive health-improvement program through the Sidekick Health mobile application. The participants were healthy university students who responded to an advertisement to participate in a study that helps people build healthy habits. The participants completed a questionnaire that included, among other things, a general self-efficacy scale (GSE). A between-group design was used, and the studygroup received message aimed at increasing self-efficacy. There was no significant difference in the GSE score. There was also no significant difference in adherence between the groups on day 7, but on day 21 a significant difference was observed, with the control group being more effective. There was no significant difference in overall program adherence. A single message at the beginning of a comprehensive health program is not sufficient to increase program adherence or effectiveness, and it may have the opposite effect when adherence is measured on day 21. Further studies are warranted to look into whether repeated messages could yield better results and how messages impact actual self-efficacy.

Samþykkt: 
  • 12.6.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/44922


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Skemman_yfirlysing.pdf186,13 kBLokaðurYfirlýsingPDF
B.S. ritgerð, Andrea Björk.pdf316,07 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna