is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/44927

Titill: 
  • Titill er á ensku Foreign mothers of disabled children in Iceland : challenges of daily life
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Samkvæmt Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) eru tæplega 240 milljónir fatlaðra barna í heiminum (United Nations Children’s Fund, 2022). Margar fjölskyldur kjósa að flytja búferlum í leit að fjárhagslegum stöðugleika, betri stuðning við börn sín og aðgang að skóla án aðgreiningar (Castelli, 2018). Enn er það svo að mæður finna meira en feður fyrir áhrifum annarar vaktinnar (e. second shift) og því andlega álagi sem fylgir því að taka ábyrgð á heimilinu (Van Gorp, 2013). Fötlun barna í samblandi við áskoranir dagslegs lífs, atvinnu og félagslífs hefur mikil áhrif á líkamlega og andlega heilsu mæðra.
    Viðtal var tekið við fjórar mæður sem allar eiga sameiginlegt að vera af erlendum uppruna og eiga barn með fötlun. Eigindleg rannsóknaraðferð var valin svo hægt væri fá sem viðamesta innsýn í dagleg verkefni viðmælanda og þær áskoranir sem fylgir því að búa fjarri heimalandi sína og eiga barn sem þarf aukna umönnun.
    Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að reynsla viðmælanda er í samræmi við fyrri rannsóknir. Það að vera móðir barns með fötlun fylgir aukinn ábyrgð. Einnig hefur flutningur til annars lands í för með sér aðrar áskoranir, svo sem að læra nýtt tungumál og takast á við ólikar stofnanir og pappírsvinnu sem fylgir bæði flutningum og umönnun barnsins. Flestar mæðurnar sögðu að íslenskunám væri mikilvægt forgangsverkefni til að viðhalda góðu félagslífi. Ljóst var að heimilisábyrgðin lá aðallega á herðum mæðranna, og það sama á við um álag á andlegri vinnu. Allar nefndu mæðurnar einnig skorti á tíma fyrir sjálfa sig sem hafði áhrif á félagslíf þeirra sem og líkamlega og andlega heilsu. Óvissa um framtíð fatlaðra barna þeirra hefur aukið vægi á persónulega líðan þeirra.

  • Útdráttur er á ensku

    According to United Nations Children’s Fund (UNICEF), there are nearly 240 million children with disabilities in the world (United Nations Children’s Fund, 2022). In the search for financial stability, better health support, and inclusion for their children many families choose to migrate (Castelli, 2018). Mothers are still more affected by household responsibilities (The second shift) and mental labor compared to fathers when it comes to household responsibilities (Van Gorp, 2013). Children’s disabilities and the combination of daily challenges, employment, and social life affect mothers’ physical and mental health.
    An interview was conducted with four mothers who all have in common the fact that they are of foreign origin and have a child with disabilities. Qualitative research was chosen to get the most insight into their daily tasks and challenges.
    The results of this study showed that the experiences of the mothers are in line with previous research. Being a mother of disabled children brings additional responsibilities in their day-to-day lives. Migrating to a different country brings new challenges, such as learning the local language and dealing with different institutions and paperwork due to
    moving and childcare. Most of the mothers revealed that learning Icelandic was an important priority to maintain a good social life. Household responsibilities, even when shared with a spouse, mainly lay in the hands of the mothers, and so does the load of mental labor. The results showed that the mothers of this study suffer from a lack of personal time which affected their social life as well as physical and mental health. The uncertainty of the future of their disabled children carries an additional weight on their personal well-being.

Samþykkt: 
  • 12.6.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/44927


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Foreign mothers of disabled children in Iceland. Challenges of daily life.pdf464.14 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna