Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/44932
Eftirfarandi heimildarritgerð fjallar um stöðu kvenna á vinnumarkaði. Staða kvenna á vinnumarkaði hefur breyst mikið á síðustu árum, um allan heim hefur þróunin verið sú að störf kvenna hafa í auknum mæli færstt útaf heimilum og út á vinnumarkað. Störfum hefur ávallt verið skipt í kvenna- og karlastörf og sá munur verið frekar áberandi, konur hafa í meira mæli sinnt störfum sem tengjast ummönnun og karlar sóst frekar í störf eins og viðgerðir og iðnað. Konur hafa í meira mæli verið að koma inn í störf þar sem lenskan hefur verið að karlamenn séu í miklum meirihluta þó karlmenn séu enn í meirihluta þar. Konur hafa í meira mæli verið að fara í iðnnám sem er virkilega jákvæð þróun á stöðu kynja á vinnumarkaði með tilliti til þess að brjóta upp það mynstur sem hefur verið áberandi með karla- og kvennastörf
Jafnrétti kynajanna er málefni sem við kemur öllum þegnum samfélagsins, konur verða fyrir áreitni á vinnustöðum sínum og þessi ritgerð mun fjalla um stöðu kvenna á vinnumarkaði.
The following essay discusses the position of women in the labor market. The position of women in the labor market has changed a lot in recent years, worldwide the trend has been that women´s work has increasingly moved out of the home and in to the labor market. Jobs have always been divided into women´s and men´s jobs, the difference has been quite noticeable, women have to greater extent performed jobs related to care and men haveg preferred jobs such as repairs and industry. Women have been increasingly entering jobs where men have traditionally been in the majority, although men are still in the majority there. Women have been increasingly entering apprenticeships, wich is a really positive development in the terms of the position of the sexes in the labor market in terms of breaking the pattern that has been wvident with men´s and women´s jobs. Gender equality is an issue that affects all members of the society, woman are harassed at their workplaces and this essay will discuss the position of women in the labor market.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BA ritgerð.pdf | 547.15 kB | Opinn | Skoða/Opna |