Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/44946
Í þessu verkefni er farið yfir hvernig íþróttin virkar, hvernig hún er iðkuð, mismunandi þjálfunar aðferðir og hvernig er hægt að bæta sig og ná velgengi í íþróttinni án þess að taka óþarfa áhættu. Fyrstu skrefin á stökkpöllum og áhöldum geta verið ógnvekjandi, sérstaklega þegar iðkandi er óviss um hvað á að gera. Þess vegna verður fjallað um í þessu verkefni hvernig á að taka fyrstu skrefin í snjóbretta garði, grunntækni og hvernig er hægt að þróa færni sína á stigvaxandi hátt.