is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/44950

Titill: 
  • Hvernig fjölmiðlar vekja tilfinningar : áhrif stríðsfrétta á einstaklinginn
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Innrásin í Úkraínu, þar sem rússneski herinn réðist inn í landið og reyndi að taka yfir landsvæði í ársbyrjun 2022, hefur eflaust snert við mörgum. Umfjöllunin var mikil í byrjun innrásarinnar og vakti mikla athygli. Markmið þessarar rannsóknar er ekki að athuga hvort umfjöllunin hafi haft áhrif, heldur hvernig hún hefur haft áhrif á einstaklinga. Þessi rannsókn var gerð með því að senda út spurningakönnun með samblandi af lokuðum og opnum svarmöguleikum. Einnig var verið að athuga hvort fólk væri tilbúið að leggja eitthvað af mörkum, og þá hvað það væri. Rannsóknin sýndi að fólk hefði upplifað að mestu leyti neikvæðar tilfinningar. Fólk var óttaslegið, reitt, kvíðið o.fl. eftir að hafa fylgst með umfjöllun um innrásina. Einnig var fólk líklegt til þess að leggja eitthvað af mörkum eftir að hafa fylgst með henni.

  • Útdráttur er á ensku

    The invasion of Ukraine has undoubtedly affected many people, as the Russian army invaded the country and tried to take over territories at the beginning of 2022. The coverage was extensive at the beginning of the invasion, and has undoubtedly touched many people. The aim of the study was therefore not to examine whether the coverage has had an effect, but rather to check what the effects were on the people who followed the news coverage of the invasion. This was done by sending out an online questionnaire with a combination of closed and open-ended questions. It also included a question about whether people were ready to make a contribution after following the coverage and what that contribution was. The study showed that people mainly showed emotions that could be labelled as negative, meaning that they were afraid, angry, nervous, etc. after following the coverage of the invasion. Also, people were likely to make a contribution after following the coverage.

Samþykkt: 
  • 12.6.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/44950


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hvernig fjölmiðlar vekja tilfinningar, Ýmir Aage Malmberg.pdf1.24 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna