is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/44966

Titill: 
  • Textílmennt á Íslandi : kennsluefni í textílmennt
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þetta verkefni er lagt fram til B.Ed.-prófs í kennarafræði við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Markmiðið með verkefninu var að skoða hvernig textílmenntakennsla hefur þróast í tengslum við aðalnámskrárnar með tilliti til námsefnis og hæfnismats auk þess að setja textílmenntakennslu í samhengi við grunnþætti menntunar. Verkefninu fylgir vefsíða þar sem textílmenntaverkefni fyrir öll aldurstig hafa verið uppsett, ásamt leiðbeiningum um textílmenntakennslu. Síðan er ætluð öllum kennurum sem koma að textílkennslu, hvort sem um er að ræða reynda textílmenntakennara eða nýliða í greininni en henni er þó fyrst og fremst ætlað það hlutverk að höfða til kennara sem hafa litla sem enga reynslu af því að kenna textílmennt. Textílmennt á að kenna samkvæmt aðalnámskrá og flokkast sem list- og verkgrein. Hins vegar á textílmennt það til að detta út úr stundaskrám þegar ekki eru kennarar til taks sem hafa nógu mikla reynslu af textílmennt eða vegna kennaraskorts. Með tilkomu þessarar vefsíðu ættu kennarar annarra greina að hafa aðgang að tilbúnum verkefnum og þannig getað gefið nemendum smá tilfinningu fyrir greininni.

  • Útdráttur er á ensku

    This essay has been submitted for a B.Ed. degree in teacher education at the Faculty of Education at the University of Akureyri. The goal with this essay it to investigate how textile teaching has developed in relation with the Icelandic main curriculum, specifically looking into study material, students’ assessment, and its connection with the fundamental pillars of education. With the essay is a website, where ready-made textile projects for all ages have been put together, along with information about textile teaching. The website is meant for all textile teachers, whether they have lots of experience or are beginners, but the main goal is to aid teachers with little experience. According to the main curriculum, textile is supposed to be taught and is categorized under arts and crafts. However, the class tends to fall out of the timetable when the schools do not have experienced teachers or are short on staff. With this website, teachers from other departments will have access to ready-made assignments and are able to give students a small feel for the subject.

Samþykkt: 
  • 12.6.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/44966


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Textílmenntakennsla á Íslandi_Kennsluefni í textílmennt.pdf998.18 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna