Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/44968
Knattspyrna er sú íþrótt sem hefur flesta iðkendur hér á landi. Í þessu verkefni var knattspyrnuþjálfun yngri barna viðfangsefnið þar sem fjallað er á fræðilegan hátt um ávöxt barna við það að stunda skipulagða knattspyrnuþjálfun. Það er ýmislegt sem huga þarf að þegar kemur að því að þjálfa börn frá fjögurra til sextán ára þar sem að mikill munur er á andlegum-, líkamlegum- og félagslegum þroska á þessu aldursbili. Markmið ritgerðarinnar var að fara yfir grunnatriði knattspyrnuþjálfun og finna til helstu áhersluatriði fyrir hvern aldursflokk. Einnig var útbúin handbók með helstu upplýsingum um hvern aldursflokk og hugmyndabanka af æfingum fyrir þjálfara yngri flokka í knattspyrnu.
Football is the most popular sport in Iceland and has the most practitioners. This assignment is about children football training and children’s development through organized football trainings. There are many things to think about when it comes to training children from the age four to sixteen years old because there is a big difference between these ages when it comes to cognitive-, physical- and social development. The goal with this assignment was to discuss the basics of coaching football and the main emphasis in coaching every age group. From the information gathered in this assignment there was made a manual about football training for young children. The manual also includes a collection of football trainings for young children.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
B.Ed.-ritgerð-Grunnatriði-þjálfunar-og-áhersluatriði-allra-aldursflokka-í-knattspyrnuþjálfun-barna-og-unglinga.pdf | 337,38 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Viðauki-Fótbolta-handbók.pdf | 5,07 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna |