is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/45017

Titill: 
 • Svigrúm til mats og takmarkanir á friðhelgi einkalífs
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Í ritgerðinni er leitast við að svara rannsóknarspurningunni: Hvaða áhrif hefur svigrúm til mats, með hliðsjón af takmörkunarákvæðum 2. mgr. 8. gr.?
  Mannréttindaákvæði 8. gr. eru fjögur, friðhelgi einkalífs, fjölskyldu, heimilis og bréfasamskipta. Ritgerðin tekur aðeins til umfjöllunar gildi friðhelgi einkalífs eða fyrsta ákvæði greinarinnar, sbr. lög nr. 62/1994 um í mannréttindasáttmála Evrópu (MSEL). Aðeins er minnst á alger réttindi sbr. 2. og 3. gr. í I. kafla MSEL, en frekar ítarlegri umfjöllun um ,,venjuleg fráviks heimildir“ sbr. 2. mgr. 8. gr.
  Síðan er lýst lögskýringaraðferðum og meginreglum Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) á ákvæðum þjóðréttarsamnings (MSE), um verndun mannréttinda og mannfrelsis innan Evrópu (e. Convention for the Protection of Human Rights and Fundamental Freedoms, ECHR).
  Sérstaklega er fjallað um skýringaraðferð MDE um svigrúm til mats, sem lögfest var með lögum nr. 118/2015 og samþykktur á Alþingi, sem samningsviðauki nr. 15. við MSEL. Markmið viðaukans er að skylda bæði aðildarríkin og MDE til að taki sameiginlega ábyrgð á takmörkun á rétti einstaklinga sbr. MSE. Þannig að þegar ríkið beitir fráviki heimildum, sem birtar eru í 2. mgr. 8. gr. og ákveður dómaframkvæmdaferli með svigrúmi til mats, skal MDE hafa eftirlit með því og gefa samþykki fyrir að dómframkvæmdin sé í samræmi við MSE, ásamt viðauka nr. 15 sem löggilti meðalhófs- og nálægðarreglu MSEL.
  Næst er kafli um dómaframkvæmd MDE er reifun á fimm dómum, sem dómstóllinn hefur gefið ríkjum annarvegar þröngt eða vítt svigrúmi til mats og verð niðurstöður því ólíkar.
  Í ályktunar og samantektar kaflanum eru sett fram rök fyrir að áhrifa gæti mest og best, þegar meginregla MDE um meðalhóf, nálægðar- og sanngirnisreglur eru virtar. Ásamt því að aðildaríkin beiti aðeins svigrúm til mats, þegar brýn nauðsyn beri til að tryggja mannréttindi í lýðræðislegu samfélagi, sbr. 18. gr. MSEL.

 • The thesis tries to answer the research question: What the effect of scope for evaluation is, considering the paragraph 2. Article 8 MSEL?
  One element is discussed, cf. provisions of Article 8 of the European Convention on Human Rights on privacy and then described the legal interpretation methods of the MDE on the provisions of the International Convention on the Protection of Human Rights and Freedoms within Europe.
  It deals with the provisions of articles that have "ordinary deviation sources" cf. Paragraph 2 Article 8 and are published in Chapter I of Act no. 62/1994 on ECHR.
  MDE’s explanatory method of scope for evaluation, which was enacted by law no. 118/2015 and approved by the National Assembly, as annex no. 15. at MSEL. The aim of the annex is that both the member states and the MDE take joint responsibility for limiting the rights of individuals cf. MSE. So when the state applies the deviation authorization published in paragraph 2. Article 8 and case law with scope for evaluation, the MDE shall ensure in its supervision that the case law is in accordance with the MSE and Annex no. 15, which codified the proportionality and proximity principle of the MSEL.
  In the section on the case law of the MDE, there is an opinion of five judgments, which the court has given the states either narrow or wide latitude for evaluation, and the results are therefore different.
  In the assessment and summary section, arguments are presented that the greatest and best impact could be achieved when the MDE principles of proportionality, proximity and fairness are respected. Together with the fact that the member states only exercise discretion when there is an urgent need to ensure human rights in a democratic society, cf. Article 18 MSEL.

Samþykkt: 
 • 12.6.2023
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/45017


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA ritgerð í Skemmuna 23.05. 2023.pdf462.2 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna