is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/45022

Titill: 
  • Upplýsinga og vitnaskylda heilbrigðisstarfsmanna : 3. mgr. 18. gr. laga nr. 34/2012
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð fjallar höfundur um tilurð 3. mgr. 18. gr. laga nr. 34/2012 um heilbrigiðsstarfsmenn. Greinin fjallar um upplýsinga og vitnaskyldu heilbrigiðisstarfsmanna í einkamálum. Einkamál eru þau mál sem rekin eru fyrir dómstólum og fjalla um deilur einstaklinga eða lögaðila. Í ritgerðinni verður gert grein fyrir samspili meginreglna einkamálaréttarfars og fyrr nefndrar lagagreinar. Þá verður einnig fjallað um heilbrigðisrétt og mun höfundur gera grein fyrir því hver réttarstaða hans er innan íslenskrar lögfræði, heilbrigðisréttur er nokkuð viðamikið réttarsvið sem að flestir landsmenn koma að einhverju leiti nálægt á lífsleiðinni. Nær rétturinn til nokkuð margra lagabálka og inn í að minnsta kosti tvö ráðuneyti beint, heilbrigðis og matvælaráðuneyti. Óumflýjanlegt er að skoða dóma Hæstaréttar við athugun á málefni sem þessu en einnig er viðamikið mál sem tekið var fyrir af nefnd sem skipuð var af forstjóra Landsspítala og rektors Háskóla Íslands um plastbarkamálið svokallaða tekið til skoðunar.

  • Útdráttur er á ensku

    In this paper the author will describe paragraph 3. of article 18. of the Icelandic code for healtproviders number 34/2012. The main article is about the witness and information duty that is bound in the law regarding private law. Private law is the field of law where an individual can claim his or hers rights regarding another individual infront of a judge in court. Healt law is a field of law that most citizens of a state will at some point come in contact with, there for it is vital to know the basis of the law field for thoses who intend to work in the field or have at some point need to get help there. In this paper these elements will be explaind along with other things regarding healt law and private law.

Samþykkt: 
  • 12.6.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/45022


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA- verkefni Sigurjón Bergsson loka útgáfa.pdf781.63 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna