Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/4505
Ritgerð þessi hefur það markmið að bera saman tvær kenningar er lúta að þekkingarfræði og athuga hvort skynsamlega undirstöðu sé að finna sem reisa megi skilning okkar á. Það eru fyrst kenningar Platons og svo aftur á móti hugmyndir Wittgensteins.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaritgerð_Reynir_M.pdf | 711.31 kB | Opinn | Skoða/Opna |