Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4507
Söluhlutur er verðmæti er neytandi fær á grundvelli samnings. Vanefni seljandinn samninginn sökum þess að söluhlutur reynist gallaður heimilar það kaupanda beitingu vanefndaúrræða. Hver þau úrræði eru, fer eftir eðli vanefndarinnar, atvikum máls og kröfugerð aðila.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Réttareglur um galla í neytendakaupum.pdf | 275.11 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |