is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/45105

Titill: 
  • Atferlisíhlutun við skólaforðun : aðferðafræðileg úttekt
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Skólaforðun er samfélagslegur vandi sem varðar okkur öll. Ýmsar rannsóknir hafa verið gerðar í tengslum við skólaforðun barna og unglinga. Það hafa þó mjög fáar rannsóknir verið gerðar á skólaforðun innan aðferða hagnýtrar atferlisgreiningar.
    Tilgangur þessarar aðferðafræðilegar úttektar er að meta áhrif atferlisíhlutunar á skólaforðun með því að bera saman og meta gæði hverrar rannsóknar fyrir sig. Við greindum eiginleika rannsókna, niðurstöður og gæði í fimm tilgreindum rannsóknum. Eiginleikar rannsókna voru (1) rannsóknarsnið, (2) þátttakendur, (3) íhlutun, (4) háðar breytur, (5) virknimat. Niðurstöður rannsókna sýndu fram á árangur á a.m.k einni breytu. Mat á gæðum skilaði veikri niðurstöðu í öllum greinum. Fjallað er um áhrif á framtíðarrannsóknir og framkvæmd með tilliti til niðurstaða þessarar úttektar.

  • Útdráttur er á ensku

    School refusal is a societal problem that affects us all. Various studies have been carried out in relation to the school avoidance in children and teenagers. However, there have not been many studies on school refusal within the methods of applied behavior analysis. The purspose of this methodological review is to evaluate the effect of behvioural intervention on school avoidance by comparing and evaluating the quality of each study individually. We analysed study charachteristics, outcomes and quality in 5 identified studies. Study charachteristics were (1) study design, (2) participants, (3) intervention, (4) dependant variables, (5) Functional assessment. Resarch results demonstrated success on at atleast one variable. The assessment of quality produced a weak result in all studies. Implication for future research and practise are discussed with respect to the findings of this review.

Samþykkt: 
  • 12.6.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/45105


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA- ritgerð Alda og Tinna.pdf1.72 MBOpinnPDFSkoða/Opna