Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/45107
Þessi rannsókn miðar að því að kanna áhrif breytanna „leiðtogi án aðgreiningar“ og „siðferðilegt umhverfi“ á skuldbindingu starfsmanna á vinnustað. Eftirfarandi rannsóknarspurning er höfð að leiðarljósi: „Hefur vinnuumhverfi þitt áhrif á líðan í starfi ?“ Til að svara spurningunni var notast við sjálfsskýrslukönnun á kvörðum til að safna gögnum. Gögnum var aðeins safnað einu sinni og notast var við þversnið. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu jákvætt samband milli breytanna þriggja; leiðtogi án aðgreiningar, siðferðilegt umhverfi og skuldbinding skipulagsheildar. Rannsóknin bendir til þess að það að stuðla að leiðtoga án aðgreiningar geti gegnt mikilvægu hlutverki í sköpun jákvæðs vinnuumhverfis sem ýtir undir skuldbindingu starfsmanna við vinnustaðinn. Þá getur það jafnframt leitt til siðlegs vinnuumhverfis og bættrar frammistöðu starfsmanna. Því má draga þá ályktun að rannsóknin bendi á mikilvægi leiðtoga án aðgreiningar við sköpun jákvæðs vinnuumhverfis sem stuðlar að skuldbindingu starfsmanna við vinnustaðinn. Vinnustaðir sem leggja áherslu á leiðtoga án aðgreiningar virðast ná að skapa vinnuumhverfi sem einkennist af virðingu og stuðningi og þar með aukinni starfsánægju og betri árangri í starfi.
Lykilhugtök: leiðtogi án aðgreiningar, skuldbinding skipulagsheilda, siðferðilegt umhverfi.
This study aims to look into the impact of inclusive leadership on the organizational commitment by maintaining a positive ethical climate in the workplace. The following research question serves as the direction for this study: Does the work environment influence how you feel at work? To answer this question, a self-report survey was conducted using Qualtrics to collect data. In this case, data was only collected single time, so it was a crosssectional study. According to the study's findings there is a positive relationship between the three variables; „inclusive leadership“, „ethical climate“, and „organizational commitment“. This study revealed that promoting inclusive leadership can have a significant impact on the creation of a positive work environment that promotes the commitment of employees to the organization. As a result, it's possible to create a more ethical work environment and a greater commitment from employees to organizations, resulting in improved performance and productivity from them. To conclude, this study highlights the importance of inclusive leadership in creating a positive work environment that contributes to employee commitment and an organization's success. Creating an environment of respect, support, and empowerment is a key part of developing inclusive leadership, which has been shown to result in greater employee satisfaction and better organizational outcomes for organizations that practice inclusive leadership.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BA Lokaritgerð Valgerður Guðný 2023.pdf | 366.85 kB | Opinn | Skoða/Opna |