is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/45121

Titill: 
 • Titill er á ensku No evidence for inflated knowledge estimates after internet search
Námsstig: 
 • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
 • Eftir það sem líður á árin er erfitt að láta fram hjá sér fara hvaða áhrif tækniþróun hefur haft á manninn. Aukin notkun snjalltækja og endalaus aðgangur að internetinu hefur heltekið heiminn og breytt hvernig við sækjum okkur nýjar upplýsingar. Áður en internetið hafði þessi áhrif á mannfólkið þurfti það að leita til næsta manns, fjölskyldu, vina, eða samstarfsfélaga, eða jafnvel í bækur til að hafa aðgang að þeim upplýsingum sem leitast var eftir, í nútíma samfélagi er hægt að fá aðgang að sama magni af upplýsingum með einum takka og skráningu nokkurra orða.
  Samkvæmt einni áhrifamikilla rannsóknar þá hefur ein af afleiðingum þess að hafa endalausan aðgang að upplýsingum á augnabliki verði til þess að einstaklingum líði eins og þeir viti meira en þeir gera í raun (Fisher o.fl., 2015). Hins vegar var nýleg rannsókn Gylfason o.fl. (2021) dregið í efa þau sönnunargögn sem studdu niðurstöður upprunalegu tilraunar, þar sem hæfni til að endurtaka tilraunina og fá sömu niðurstöður vera háð orðalagi leiðbeininga í verkefninu.
  Í þessari tilraun vildum við skoða þann möguleika nánar: að breyting orðalags leiðbeininga, frekar en aðgangur að internetinu, gæti haft meiri áhrif á trú einstaklinga á eigin mati í þekkingu. Gerðar voru tvær aðskildar tilraunir, hver með tveimur hópum: nethópur og ekki-nethópur, þar sem annar hafði aðgang að internetinu en hinn ekki. Í fyrstu tilraun var gerð breyting á orðalagi í þriðja part tilraunar, en aðeins fyrir ekki-nethópinn á meðan nethópurinn sá aldrei neinar breytingar. Ekki-nethópurinn fékk það markmið að meta eigin getu án þess að styðja sig við „utanaðkomandi heimildir“, á meðan nethópurinn átti bara að meta þekkingu sína. Í seinni tilrauninni voru svipaðar breytingar gerðar, nema þá í fyrsta hluta tilraunarinnar, og þeim þriðja breytt þannig það væri eins fyrir báða hópana.
  Okkur fannst niðurstöðurnar var í mótsögn við upprunalegu tilraunina, sem fær okkur til að trúa því að ástæðan fyrir því að tilraun Gylfason o.fl. (2021) var kannski ekki vegna breytinga á leiðbeinum, heldur hvernig þátttakandi túlkar þær.

 • Útdráttur er á ensku

  As time goes on the rise of technology is hard to miss. The increase in the usage of smart devices and instant access to the internet has swept the world, changing the way we access information. Before the internet had such a big impact on our daily lives we relied on our friends, family, coworkers, and books to gather information, whereas we can now gather the same amount of information with a simple click and by typing a few words. According to one influential study, one of the consequences of this ability to instantly access information has been to make a person feel like they know a lot more than they actually do (Fisher et al., 2015). However, recent research by Gylfason et al. (2021) has cast doubt on the evidence supporting this conclusion, with the ability to replicate a key result seeming dependent on the wording of the instructions in the experimental task. In this study we wanted to take a closer look at this possibility: that the wording of instructions, rather than internet access, might be responsible for participants’ apparently inflated knowledge estimates. We conducted two separate experiments, each with two groups: the internet group, and the non-internet group, who differed in their use of the internet in answering general knowledge questions. In the first experiment we manipulated the wording of the instructions received by both groups in only the post-test, asking the non-internet group to estimate their knowledge “without using any outside sources”, whereas the internet group were simply asked to estimate their knowledge. In the latter experiment we employed a similar manipulation in the pre-test. We found the results being contradicting of the original experiments, making us believe that the reason the research done by Gylfason et al. (2021) was maybe not because of the changes in the instructions, it might be because of how the participant interpret the instructions.

Samþykkt: 
 • 12.6.2023
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/45121


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA thesis final - no evidence for inflated knowledge estimates following internet search.pdf426.65 kBOpinnPDFSkoða/Opna