is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Lagadeild > Lokaverkefni í lagadeild (BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/45163

Titill: 
 • Vegna brota gegn nauðgunarákvæði 194. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940
 • Titill er á ensku Due to violations of article 194 of the General Penal Code nr. 19/1940
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Þessi ritgerð fjallar um brot gegn nauðgunarákvæði 194. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 og hvernig refsingar koma fyrir. Dómar voru skoðaðir þar sem megináherslan var lögð á að sjá hvernig refsað væri fyrir brot gegn áðurnefndri lagagrein.
  Þróun lagaákvæðisins um nauðgun í almennu hegningarlögunum var umfjöllun í sér kafla, þá voru ýmis hugtök er varða kynferðisbrot útskýrð. Hugtakið refsing var skilgreind og sérstök áhersla lögð á Hæstaréttardóma eftir síðustu lagabreytingu. Fjallað var um Noreg í sjöunda kafla ritgerðarinnar þar sem lög og dómstólar eru hluti af umfjölluninni. Varpað er fram þeirri mynd sem er í norsku réttarkerfi þegar kemur að kynferðisbrotum.
  Niðurstöður sýndu að þrátt fyrir víðan refsiramma í 1. mgr. 194. gr. almennra hegningarlaga eru refsingar fyrir nauðgun heldur í lægri kantinum en það er í takt við réttarvitund almennings sem hefur lengi krafist þyngri refsinga. Þetta virðist vera sameiginlegt vandamál beggja þjóða sem teknar voru fyrir. Þá sést einnig á skýrslum frá norsku lögreglunni að þrátt fyrir að nauðgunarmálum virðist fækka liggur vandamálið í þeirra löggjöf og er ekki að finna samþykkisskilyrði þar líkt og er að finna hér. Það þarf að fara í mikla vinnu til að auka traust almennings á dómstólum með því meðal annars að fara í mikla forvarnar vinnu, minnka málsmeðferðartímann, og nota refsiramman betur. Það er alveg ljóst að of fá mál eru tilkynnt bæði á Íslandi og í Noregi og það þarf að vera markmið dómsvaldsins að laga það.

 • Útdráttur er á ensku

  Abstract
  This thesis is about the violation of the rape provision of article 194 of the General Penal Code no. 19/1940 and how punishments occur. Verdicts in court cases where examined, where the main focus was placed on how the court punishes offenders that commit a crime against the aformentioned article of law.
  The development of the statutory provision on rape in the General Penal Code was discussed in a separate chapter, where various concepts related to sexual offenses were explained. The concept of punishment was defined and special emphasis was placed on the Supreme Court verdicts after the last change of the law. Norway was discussed in the seventh chapter of the thesis, where laws and the courts are part of the discussion and the image of the Norwegian legal system when it comes to sexual offenses is presented.
  Results showed that despite the wide penalty framework in paragraph 1. article 194 in the General Penal Code, the punishments for rape are rather on the lower side, but this is in line with the legal awareness of the public, which has long demanded heavier punishments. This appears to be a common problem for both nations addressed. It can also be seen from the reports from the Norwegian police that even though the number of rape cases seems to be decreasing the problem lies in their legislation and there are no condition for consent in Norway as it is here in Iceland. A lot of work needs to be done to increase the public ́s trust in the court system as well do a lot of preventive work, reducing the procedural time, and use the penalty framework with harsher penalties. It is quite clear that too few cases are reported in both Iceland and Norway and it is has to be the goal of the judiciary to fix this.

Samþykkt: 
 • 14.6.2023
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/45163


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
ÁrniFreyrSverrisson_BS_lokaverk.pdf1.82 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna

Athugsemd: Óheimilt er að afrita verkefnið að hluta eða í heild án leyfis höfundar hverju sinni.