is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Lagadeild > Lokaverkefni í lagadeild (BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/45167

Titill: 
  • Neyðarvörn í skilningi 12. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940.
  • Titill er á ensku Emergency protection in the sense of Article 12. of the General Penal Code no. 19/1940.
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er farið yfir reglur neyðarvarnar samkvæmt 12. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Ákvæðinu hefur ekki verið breytt síðan lög nr. 19/1940 voru sett og er ákvæðið bæði frekar matskennt og almennt orðað. Fjallað er almennt um neyðarvörn, einkenni og skilyrði hennar. Þá er skoðað hvenær farið er út fyrir takmörk leyfilegrar neyðarvarnar, sbr. refsileysisástæður sem 2. mgr. 12. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 kveður á um. Jafnframt eru refsilækkunar og refsibrottfallsástæður skoðaðar, sem 74. gr. sömu laga kveður á um. Fjallað er um hugtökin ólögmæt árás og tímamörk árásar.
    Við lestur og túlkun dómaframkvæmdar, virðist mega draga þá ályktun að dómstólar veiti almennt ekki mikið svigrúm til þess að hægt sé að bera fyrir sig reglur neyðarvarnar og þá virðast þeir sjaldan sýkna á grundvelli 12. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Dómstólar virðast frekar líta til 3. mgr. 218. gr. c. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 eða 74. gr. sömu laga, við ákvörðun refsingar. Það er skylt að sýkna ef öll skilyrði 12. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 eru fyrir hendi.

  • Útdráttur er á ensku

    In this thesis, the rules of emergency protection according to Article 12 are reviewed. of the General Penal Code no. 19/1940. The provision has not been changed since Act no. 19/1940 were enacted and the provision is both rather evaluative and generally worded. Emergency protection, its symptoms and conditions are discussed in general. It is also examined when the limit of permissible emergency protection is exceeded, cf. reasons for impunity as in paragraph 2 Article 12 of the General Penal Code no. 19/1940 stipulates. At the same time, penalty reductions and reasons for waiving penalties are examined, which Article 74. the same law provides. The terms illegal attack and attack timeout are discussed.
    When reading and interpreting the case law, it seems that the conclusion can be drawn that the courts generally do not give a lot of scope for the rules of emergency protection to be brought before them, and then they seem to rarely acquit on the basis of Article 12. of the General Penal Code no. 19/1940. Courts seem to prefer paragraph 3. Article 218 c. of the General Penal Code no. 19/1940 or Article 74 of the same law, when determining punishment. It is obligatory to acquit if all the conditions of Article 12. of the General Penal Code no. 19/1940 are available.
    Key words: Emergency defense, lawful act, act of judicial custody, judicial custody of a person, necessity of emergency defensive act, direct use of force, personal attack, antecedent unlawful attack, unlawful attack. Legal effects of emergnecy protection.

Samþykkt: 
  • 14.6.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/45167


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerd_Thordis_Lilja_Bergs.pdf1,05 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna