is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Viðskiptadeild > Lokaverkefni í viðskiptadeild (BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/45176

Titill: 
  • Eiginleikar leiðtoga : vægi þjónandi forystu
  • Titill er á ensku Qualities of a leader : the value of servant leadership
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Leiðtogar eru allsstaðar. Ekki bara inni á vinnustaðnum sem stjórnendur heldur eru þeir partur af okkar daglega lífi.
    Það er alltaf að minnsta kosti einn leiðtogi í hópnum. Hvort sem það er sá sem ratar leiðina í hlaupahópnum eða sá sem er með mestu þekkinguna í vinnunni. Leiðtogar eru líka ólíkir karakterar. Við erum öll mismunandi og því eru leiðtogarnir okkar einnig ólíkir. Rannsóknarspurningin sem var lögð fram í þessari ritgerð var ,,Eiginleikar leiðtoga‘‘ og var rannsakað hvaða eiginleikar ólíkir leiðtogar hafa. Einnig er horft til vægi þjónandi forystu til þess að meta eiginleika leiðtoga. Markmið rannsóknarinnar var að meta eiginleika leiðtoga með vægi þjónandi forystu.
    Viðtöl voru tekin við þrjá einstaklinga sem starfa allir hjá sama fyrirtæki en þó á mismunandi vinnustöðum og eru allir leiðtogar á sínu sviði. Unnið var út frá OLA líkaninu (Laub, 2018). Eigindleg rannsókn var framkvæmd og þrjú viðtöl voru tekin við starfsmenn sama fyrirtækis sem verður nafnlaust. Rannsakandi tók þá ákvörðun að segja viðmælendum ekki frá því að unnið væri út frá vægi þjónandi forystu. Sú ákvörðun gaf áhugaverður niðurstöður þar sem að allir þrír viðmælendur voru þjónandi leiðtogar og vinna út frá hugmyndafræði þjónandi forystu án þess að gera sér grein fyrir því.
    Niðurstöður leiddu í ljós að þeir eiginleikar sem leiðtogar eiga að hafa eru þeir sömu og eiginleikar þjónandi leiðtoga.

  • Útdráttur er á ensku

    Leaders are everywhere. They‘re not just our bosses in our workplace, they‘re also a part of our daily life.
    There is always at least one leader in our group. Whether it‘s in our running group the one who knows the way or the one who has the most knowledge at work. Leaders are different characters. We are all different and that‘s why our leaders are so different. Abstract - The research question in this research was ‘‘Qualities of a Leader‘‘ and what qualities it is that different leaders have. Then it was looked from the aspect of servant leadership to assess the qualities of a leader. The goal of this research was to evaluate the qualities of a leader with consideration of servant leadership.
    Interviews were taken with three individuals who all work for the same company but not in the same building and they are all leaders on their field, using The OLA model. (Laub, 2018) A qualitative research was performed.
    Researcher took that decision to not tell the people who were interviewed that the research would also be focusing on servant leadership. That decision had an interesting outcome since all three individuals were serving leaders and were working from servant leadership‘s point of view without even realizing it.
    The conclusion were that the qualities that leaders should have are the same as a servant leader has.

Samþykkt: 
  • 15.6.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/45176


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BS Eva María Larsen.pdf1,17 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna

Athugsemd: Óheimilt er að afrita verkefnið að hluta eða í heild án leyfis höfundar hverju sinni.