Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/45191
Orkuskipti í samgöngum er mikilvæg aðgerð til að sporna við hlýnun jarðar en með því að fara úr bensín- og díselbílum yfir í hreinan rafbíl mun það draga verulegu úr magni koldíoxíðs (CO2) sem fer út í andrúmsloftið. Tilgangur þessa verkefnis var að kanna hversu vel stjórnvöld hérlendis eru að standa að undirbúningi að á nýskráðum bensín- og díselbílum og hvað þau þurfa að leggja áherslu á. Til þess að geta framfylgt banni á nýskráðum bensín- og díselbílum, þurfa neytendur að finna fyrir hvata að fjárfesta í rafbíl. Rannsóknaspurningin sem sett var fram er: Hvað þurfa stjórnvöld að leggja áherslu á, vegna fyrirhugaðs banns á nýskráningu bensín- og díselbílum 2030? Til þess að svara rannsóknarspurningunni var framkvæmd bæði megindleg og eigindleg rannsókn. Tekin voru viðtöl við sex fyrirtæki og einn sérfræðing, einnig var spurningakönnun send út á samfélagsmiðla til þess að fá álit neytenda. Þegar niðurstöður úr báðum rannsóknum voru skoðaðar kom í ljós að margt var sameiginlegt í þeim.
Rauði þráðurinn, sem og helstu niðurstöður, í gegnum verkefnið að margt bendir til þess að það vanti langtímaplan sem hægt sé að fylgja eftir. Ívilnanir eru mikilvægar til þess að gera rafbílinn efnahagslega samkeppnishæfan. Rafbílar eru dýrir í framleiðslu og innkaupum og ef að allar ívilnanir hætta í lok árs 2023 þá er ekki víst að bann við nýskráningu bensín- og díselbíla sé raunhæfur möguleiki í framkvæmd. Þá bendir einnig margt til að með uppbyggingu innviða og betri drægni rafbíla muni fleiri kjósa að fjárfesta í rafbíl.
The transition to electric vehicles is an important measure in transportation to combat global warming. By switching from gasoline and diesel cars to clean electric cars, it will significantly reduce the carbon dioxide (CO2) emissions that are released into the atmosphere. The purpose of this project was to examine how well the government in Iceland is adhering to the ban on newly registered gasoline and diesel cars, and what they need to emphasize. To enforce the ban on newly registered gasoline and diesel cars, consumers need to have an incentive to invest in electric cars. The research question posed was: What does the government need to emphasize due to the proposed ban on new registered gasoline and diesel cars in 2030? To answer the research question, both a quantitative and a qualitative research was conducted. Interviews were conducted with six companies and one specialist, and a questionnaire was sent out on social media to gather consumer opinions. When the results from both studies were examined, there were several similarities.
The common thread and main findings throughout the project indicate that a long-term plan is needed that can be followed in practice. Economic incentives are important to make electric cars economically competitive. Electric cars are expensive to produce and purchase, and if all incentives end in 2023, it is uncertain whether the ban on newly registered gasoline and diesel cars can be enforced. Additionally, with the development of infrastructure and better range for electric cars, more people will choose to invest in them.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
SaerunKristinsdottir_BS_lokaverk.pdf | 869.67 kB | Open | Complete Text | View/Open |