is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/45223

Titill: 
  • List og saga í iðnaðarbyggingum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er farið yfir sögu iðnaðabygginga og möguleikum þeirra eftir að hlutverki þeirra í iðnaði lýkur. Farið er stuttlega yfir upphaf iðnbyltingarinnar á Íslandi og upphafi stærri verksmiðjubygginga og tækninýjunga. Gert er grein fyrir sögu-, menningar- og iðnaðararfleið iðnaðarbygginga. Þá eru einnig umhverfisþættir varðveislu og endurnotkunar þessara bygginga skoðuð. Ritgerðin er byggð upp á rannsókn sem gerð var í Póllandi um hlutverk lista- og sögurýma í gömlum iðnaðarbyggingum þar. Ritgerðin rannsakar þá svipaða þróun á Íslandi. Rannsakaðar voru um 20 iðnaðarbyggingar á Íslandi sem nú gegna hlutverki lista- og/eða sögusafna og rýma í dag og hvernig þær breytingar komu til. Rannsónin kortleggur þessi hús og setur upp upplýsingar um þær í töfluformi. Þennan þátt má skoða í viðhengi 1 og 2 ritgerðar. Þar á eftir voru tekin viðtöl við nokkra aðila sem hafa átt aðkomu að þessum breytingum byggingana og spjallað um þeirra upplifun og reynslu af byggingunum. Úrtak úr þessum byggingum eru svo teknar fyrir og bornar saman við alla þætti rannsóknarinnar og hlutverk og samband sögu og listar í iðnaðarbyggingum rannsakað.

Samþykkt: 
  • 19.6.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/45223


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA ritgerð - Eðvald Sævarsson - Final.pdf44.17 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna