is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/45234

Titill: 
  • Vatnshóll : ævintýri íbúana
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er fjallað um íbúalýðræði á Íslandi í samhengi við þéttingu byggð. Leitast er við að sýna fram á samspil milli íbúa og borgaryfirvalda um uppbyggingu byggð, mikilvægi íbúalýðræðis og hvernig mætti gera betur með fordæmi erlendra stofnanna. Íbúar eru sérfræðingar í eigin umhverfi og vita hvernig má varðveita. Í ritgerðinni er tekið dæmi um ákveðið grænt svæði í hverfi 105 sem var tekið var til framkvæmda þrátt fyrir mótmæli íbúa. Svæðið sem umræðir er Vatnshólinn við Háteigsveg. Mikil reiði var í hverfinu þegar nýtt deiliskipulag var samþykkt af Reykjavíkurborg, af því fyrir þeim er Vatnshóll samkomustaður í kringum óspillt grænt svæði sem hefði átt að varðveita vegna þeirra fáu sem eru eftir í hverfinu. Höfundur leitast við að skýra tengingu íbúa við ákveðin svæði í sínu nærumhverfi og mikilvægi þess að íbúar fái tækifæri til að móta hverfið sitt í samvinnu við yfirvöld.

Samþykkt: 
  • 19.6.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/45234


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA_ritgerd_KolfinnaEythors_Lokaskil..pdf328,59 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna