Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/45299
Línan er innblásin af heimi mótorhjólaklæða en hún byggir einnig á sterkum skírskotunum í mannslíkamann. Blanda þessara tveggja ólíku heima leiðir af sér margbreytilegar niðurstöður sem byggja bæði á notagildi og fagurfræði. Ýmis smáatriði í mótorhjólafatnaði hafa þann tilgang að vernda líkamann en í þessari línu fara þau í gegnum hamskipti og taka að líkjast líkamanum sem þau eru hönnuð til að vernda.
The collection is inspired by the world of motorsports clothing. It is also characterised by a blend of elements relating to the human form. The fusion of these two diverse components results in an eclectic mix of designs that embodies both functionality and aesthetics. The collection offers a fascinating exploration of protective elements found in motorcycle wear, seamlessly integrated as details that reference the very purpose they serve, through and for the human figure.
| Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
|---|---|---|---|---|---|
| The Lobster by GR.pdf | 334,1 MB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna |