is Íslenska en English

Lokaverkefni

Listaháskóli Íslands > Arkitektúrdeild / Department of Architecture > Verkefni til B.Arch-gráðu – greiningar / B.Arch projects – analyses (B.Arch) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/45309

Titill: 
  • Ofið í Landslagið
Útdráttur: 
  • Autt og snæviþakið svæði birtist mér þegar ég kom fyrst á Kaldaðarnes en með komu vorsins byrjaði snjórinn að bráðna og litir að birtast. Jörðin var þakin litunarskófum og gróðri til dæmis í litunum rústrauðum, singulum og iðjagrænum, sem nota má í jurtalitun. Jurtalitunina speglaði ég við fagurfræði Wabi-sabi te-athafnarinnar sem ýtti útgangspunkti verkefnisins í átt að sjálfbærni og hráleika efna. Innblástur verkefnisins er því gróður Kaldaðarness og hvernig hægt er að nýta hann í sjálfbæra framleiðslu í formi textílgerðs og textílvinnslu. Vistþorpið samanstendur af textílmiðstöð með jurtalitunarstöð, verkstæði og garðyrkju þar sem íbúar og gestir búa í samlífi með sjálfbærri textílvinnslu og gróðurrækt.
    A desolate and snowy landscape greeted me when I first arrived at Kaldaðarnes, however with the arrival of spring the snow melted and colors appeared. The ground was covered in colorful vegetation, such as rust-red, moss-green, and yellow-green, which are desirable for natural dyeing. I drew inspiration for the project from the aesthetics of the Wabi-sabi tea ceremony, which pushed the project towards sustainability and the rawness of materials. Therefore, the project's inspiration is the vegetation of Kaldaðarnes and how it can be utilized in sustainable textile production and processing. The eco-village consists of a textile center with a dyeing station, workshops, and gardening, where residents and visitors live in harmony with sustainable textile processing and horticulture.

Samþykkt: 
  • 19.6.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/45309


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
honnunargreining - BA_pdf.pdf57,33 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna