is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/45407

Titill: 
  • Manga og anime list : skammastu þín
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er kannað Manga og Anime sem listastíl, og hvernig þeim stíl er móttekið innan listheimsins. Skoðun listheimsins á Manga og Anime verða kannaðar út frá kenningum Bourdieu um menningarauð. Rithöfundur ræðir út frá persónulegri reynslu hvernig móttökur eru á Manga/Anime list. Ef móttökur eru slæmar, er það vegna fordómum á stílnum sem heild? Í þessari ritgerð eru fimm viðtöl sem hjálpa að mála mynd af upplifun Manga/Anime áhugafólks. Rannsókn bendir til þess að fólk sem býr til Manga/Anime list er fælt frá þeim listastíl í listnámi; og sérstaklega á háskólastigi. Niðurstaðan er sú að Anime og Manga þykir barnalegt, einhæft, og lágfleygt listform meðal almennings. En í þessari ritgerð vil ég sýna fram á að það liggur ekki mikill grundvöllur fyrir þeirri skoðun.

Samþykkt: 
  • 20.6.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/45407


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Aðalheiður Lárusdóttir - Manga & Anime list (lokaritgerð 2022).pdf12.4 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna