is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Tónlistardeild / Department of Music > Lokaverkefni / Final projects (BA, B.Mus) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/45421

Titill: 
  • Feiminn
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Um er að ræða fimm ný og frumsamin tónverk sem saman mynda eitt heildstætt verk. Verkið ber titilinn “Feiminn” en glíman mín við félagskvíða er þungamiðja verksins. Ferlið var mér sem sjálfsskoðun og hvatning til að kryfja kvíðann. Hvert lag er dagbókarfærsla frá síðasta hálfa árinu sett saman í sjónrænan búning fyrir stóra tjaldið. Myndbandið er unnið af mér og góðum vinum mínum Kolbeini Hringi Bambus Einarssyni og Axel Magnúsi Kristjánssyni. Tónverkin eru fjölbreytt og fara yfir víðan völl. Mínar aðferðir við gerð tónverkanna áttu sér að mestu leyti stað í tölvunni minni en þar liggja mínir hæfileikar tónlistarsköpun. Með hjálp frá Pétri Ben einkakennara mínum skoraði ég samt á mig að reyna fara út fyrir mínar venjur í sköpuninni og framsetningu. Ég var frekar ákveðinn í því frá upphafi að verkið yrði borið fram í formi myndbands i í stað hefðbundinnar tónleika, þá datt mér í hug að heyra í Bíó Paradís og fá að sýna verkið mitt þar.

Samþykkt: 
  • 20.6.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/45421


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Greinargerð-Jóhannes.pdf507,79 kBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna