is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/45491

Titill: 
  • Hvernig getur jaðarpersónuleikaröskun mæðra haft áhrif á tengslamyndun við ungbörn þeirra : hvers vegna skiptir meðferð máli?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Sem stendur eru engin sannreynd inngrip eða meðferðarúrræði sem miða að aukinni uppeldifærni meðal mæðra með jaðarpersónuleikaröskun. Börn mæðra með greinda jaðarpersónuleikaröskun (e. borderline personality disorder) flokkast undir viðkvæman hóp sem hefur hingað til verið tiltölulega vanræktur í rannsóknum og umfjöllun á sviði sálfræði og uppeldisfræði. Mæður sem greindar með jaðarpersónuleikaröskun eru líklegri til að upplifa erfiðleika í foreldrahlutverkinu sökum tilfinningalegra þátta á borð við óstöðugleika í líðan. Rannsóknir á þessu sviði sýna fram á skerta næmni í garð barna meðal mæðra með jaðarpersónuleikaröskun ásamt stöðugum óstöðugleika í uppeldisaðferðum. Þær uppeldisaðferðir geta leitt til óöruggra eða ruglingslegra tengslamynstra hjá börnum þeirra og þar af leiðandi andlegri líðan og farsæld um ókomin ár.

Samþykkt: 
  • 4.7.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/45491


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
skemman_yfirlysing_HFS..pdf274,4 kBLokaðurYfirlýsingPDF
LokaritgerðBA_HelenaFanney_2023.pdf466,31 kBLokaður til...10.05.2123HeildartextiPDF