is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/45500

Titill: 
  • Rafræna safnið : hugmynd að heimasíðu um kynningu á sjónlistum fyrir grunnskólakennara
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Rafræna Safnið er hluti af 10 ETC Lokaverkefni til B.Ed.- Prófs með áherslu á list- og verkgreinar. Verkefnið samanstendur af greinargerð og kennsluvef. Í þessu verkefni verður skoðað möguleikann að auknu aðgengi sjónlistar í kennslu með útfærslu kennsluvefs líkt og rafrænu listasafni. Kennsluvefurinn er hugsaður sem tillaga að lausn á skorti safna hjá kennurum á landsbyggðinni. Vefsíðan, https://www.rafraenasafnid.com inniheldur fræðslu um sjónlistir, verkefnabanka og safn listaverka frá Listasafni Árnesinga. Í greinargerðinni er farið yfir fræðilega þætti verkefnisins, tengingar við list- og kennslufræðinga auk núverandi skólastefnur Íslands. Farið er yfir útfærslu rafrænna safna, myndlæsi og rannsóknir fræðimanna um vinnslu með list. Markmið verkefnisins er að skapa vefsíðu fyrir kennara á íslensku um sjónlistir í anda rafrænna listasafna. Niðurstaða bendir til þess að með aðgengi sjónlistar gegnum vefinn dregst úr takmörkun við aðgengi listar og með auknu aðgengi gefst nemandanum tækifæri til þess að upplifa listina og öðlast hæfni og reynslu við vinnslu myndlistar. Reynsla með vinnslu listar byggir upp aukin lærdóm og skilning efnis og býður upp á auðveldara aðgengi að lærdómi sem á sér stað.

Samþykkt: 
  • 5.7.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/45500


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Rafræna safnið - LOKA - Greinagerð.pdf414.87 kBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna
Rafræna safnið - LOKA - Yfirlýsing.pdf158.53 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Rafræna safnið - LOKA - Viðauki Vefsíða.pdf4.17 MBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna