is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/45556

Titill: 
  • Kvenréttindabaráttan á Íslandi um aldamótin 1900 : greinagerð og námslota fyrir unglingastig í grunnskóla
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Þetta lokaverkefni er til B.ed.-prófs við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Lokaverkefnið skiptist í tvo hluta annars vegar námslotu og hins vegar greinagerð uppúr námslotunni. Námslotan byggir á 6 vikna lotu í kvenna- og kynjasögu fyrir samfélagsgreinar á unglingastigi grunnskóla. Námsefnið er um kvenréttindabaráttuna á Íslandi um aldamótin 1900. Ástæða fyrir vali á þessu efni er skortur á sögu íslenskra kvenna í námsefni grunnskólanna. Gerðar hafa verið rannsóknir á þessu sviði og er markmiðið að fjölga nafngreindum konum og sögum þeirra í sögukennslu og að auka jafnréttisfræðslu í grunnskólum. Í greinagerðinni er farið yfir kvenna- og kynjasögu í grunnskólum á Íslandi með femínísk menntunarfræði að leiðarljósi og hugtök eins og sögulega hugsun. Einnig er farið yfir stöðu kvenna í námsefni. Í lok greinagerðarinnar er farið yfir námslotuna í heild sinni, markmiðin með henni, skipulag og námsmat.

Samþykkt: 
  • 10.8.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/45556


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Greinagerð - Anna Día.pdf363.82 kBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna
Skemman_yfirlysing[545].pdf181.79 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Kennaraefni.pdf1.51 MBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna
Kvenréttindabaráttan um 1900.pdf146.64 kBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna
Konur í réttindabaráttunni um 1900-2.pdf630.29 kBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna
Konur fá kosningarétt.pdf1.37 MBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna
Lokaverkefni - skapandi skil.pdf335.67 kBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna
Bríet Bjarnhéðinsdóttir pdf.pdf60.57 kBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna
Ingibjörg H. B. pdf.pdf41.51 kBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna
Hvað fólst í kosningaréttinum?.pdf83.46 kBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna
Námsmatið.pdf147.29 kBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna