Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/45576
Verkefnið inniheldur alla helstu þætti þegar kemur að varnarleiks lið og einstaklinga í handknattleik. Sendur var spurningalisti á fjóra þjálfara, tveir þjálfara í efstu deild á Íslandi ásamt tveim þjálfurum af erlendri grundu, annar þjálfar lið í dönsku úrvalsdeildinni sem einnig tekur þátt í meistaradeild evrópu, hinn þjálfar lið í Rúmensku úrvalsdeildinni. Ásamt því að ræða við þjálfara var skoðuð mikil tölfræði til að leitast svara við spurningunni hversu mikilvægur varnarleikur í handknattleik væri. Farið verðir yfir helstu tegundir varnarleiks, mikilvægi markvarðar. Ásamt því er örlítið rætt um kvennmen í handbolta og hvar við stöndum þegar kemur að kvennahreyfingunni í handknattleik.
| Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
|---|---|---|---|---|---|
| Mikilvægi varnarleiks í handknattleik.pdf | 481,67 kB | Lokaður til...01.05.2043 | Heildartexti | ||
| Greinargerð.pdf | 400,02 kB | Lokaður | Yfirlýsing |