is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/45622

Titill: 
  • Kennsla álitamála og erfiðrar sögu : hafa kennarar ástæðu til að forðast að kenna um álitamál og erfiða sögu?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð er lokaverkefni mitt til B.Ed.-prófs í grunnskólakennslu með áherslu á samfélagsgreinar við Menntavísindasvið Háskóla Ísland. Viðfangsefni verkefnisins eru kennsla álitamála og erfiðrar sögu og rannsóknarspurningin sú hvort kennarar hafi ástæðu til að forðast að kenna um álitamál og erfiða sögu. Stór hluti sögukennslu snýr að þeim málefnum sem flokkast undir álitamál og erfiða sögu og því gríðarlega mikilvægt að kenna þessi viðfangsefni á sem fagmannlegastan hátt. Í þessu verkefni verður farið í saumana á því hvað felst í hugtökunum álitamál og erfið saga ásamt því að kanna leiðir til að kenna þau viðfangsefni sem falla undir þessar skilgreiningarnar. Einnig verður skoðað hvernig hægt er að misnota söguna og hversu skaðlegt það getur verið þegar kennarar eru ritskoðaðir. Hvorutveggja undirstrikar mikilvægi þess að fjallað sé um álitamál og erfiða sögu í grunnskólum landsins.

Samþykkt: 
  • 17.8.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/45622


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
B.Ed. verkefni Karl Sölvi 18.4!!!.pdf709.03 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Skemman_yfirlysing_KSS.pdf66.99 kBLokaðurYfirlýsingPDF