is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/45642

Titill: 
  • Börnin og náttúran okkar : handbók um útikennslu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þetta lokaverkefni er um útikennslu. Annars vegar er fjallað fræðilega um útikennslu og hins vegar er handbók um útikennslu þar sem farið er yfir hvað hægt er að gera úti með börnum, hvernig leiki þau geta leikið og hvert hægt er að fara. Höfundur tengir leiki og staði við miðsvæði Keflavíkur vegna þess að þar starfar hann. Við vinnslu handbókarinnar gerði höfundur leikina sem eru í bókinni með börnum og fór í vettvangsferðir. Höfundur telur útikennslu vera mikilvæga og telur að handbók þessi geti hjálpað mörgum kennurum við það að fá hugmyndir tengdar útikennslu. Oft skortir kennara hugmyndir og þá er gott að hafa handbók til þess að líta í.

Samþykkt: 
  • 21.8.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/45642


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Skemman_yfirlysing (3). búið að fylla út.pdf226.73 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Börning og Náttúran okkar- Handbók um útkennslu, lokaritgerð.pdf9.6 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna