is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/45647

Titill: 
  • Styrkleikaflokkun og beinþroski
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð verður skoðuð hvort fylgni sé milli beinþroska og styrkleikaflokkunar. Fjölmörg félög á Íslandi halda úti yngri flokka starfi í knattspyrnu og skiptir miklu máli að halda vel utan um það starf með skipulagðri og góðri þjálfun í góðu umhverfi. Ritgerðin fjallar ítarlega um skipulag yngri flokkastarfs og hvernig henni getur verið háttað. Farið verður yfir kröfur til yngri iðkenda og hvaða eiginleika þarf að hafa til að geta náð langt í meistaraflokks knattspyrnu. Þátttakendur (n = 48) voru 14 ára leikmenn í knattspyrnu og léku þeir með tveimur félögum á höfuðborgarsvæðinu. Gögnin sem voru fengin í þessa rannsókn tákna þroska beinagrindarinnar, líkamlega afkastagetu og þjálfarar voru beðnir um að raða leikmönnum í styrkleikaflokkun. Þátttakendur (n= 48) voru allir karlkyns yngri flokka leikmenn fæddir árið 2007 (aldur 13,86 ± 0.29 ára). Allir þátttakendur voru fengir frá sömu tveimur knattspyrnuliðum á höfuðborgarsvæðinu.

Samþykkt: 
  • 21.8.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/45647


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Bs-Ritgerð María Dögg.pdf498.25 kBLokaður til...01.05.2043HeildartextiPDF
Skemman_yfirlysing.pdf214.89 kBLokaðurYfirlýsingPDF