Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/45656
Verkefnið samanstendur af ritgerð og heimasíðu með það sem markmið og kveikju til að vekja áhuga kennara til að efla færni til framtíðar í sjálfsmati grunnskólabarna. Lokaverkefni mitt var starfendarannsókn þar sem ég vildi styrkja mig sem fagmann, auka þekkingu mína í skapandi kennsluháttum, bæta tímastjórnun og ábyrgð. Ég skrifaði rannsóknardagbók þar sem ég ígrundaði hugleiðingar mínar í gegnum allt ferlið. Leitast var við að svara rannsóknarspurningunni: Eru nemendur 1.bekkjar með sterkari færni í að greina og tjá styrkleika sína vegna ungs aldurs? Er greiningarfærni eitthvað sem ætti að vinna með í gegnum allan grunnskólann til að styrkja sjálfsmat og vegferð nemenda fyrir áframhaldandi nám eftir skyldunám?
Helstu niðurstöður voru að í gegnum verk yngri nemenda er lítil sem engin hræðsla við tjáningu í listsköpun sinni yfir hvað þau telji sig eiga innra með sér ásamt væntingum um framtíð sína meðan eldri nemendur áttu í erfiðleikum með þann þátt verkefnis. Einnig sýndi rannsóknin að verkefni af þessum toga höfðar til ólíkra einstaklinga. Aðalnámskrá grunnskóla fer oft inn á hæfni þess að nemendur öðlist þekkingu á eigin styrkleika sem ýtir undir þau rök að greiningarfærni sé eitthvað sem ætti að þjálfa nemendur í. Einnig sýna rannsóknir að andleg heilsa ungmenna sé verri nú en áður og tel ég það enn eitt táknið um mikilvægi þessa námsþáttar.
Höfundur útbjó heimasíðu þar sem má finna allt um verkefnið og uppbyggingu þess, þar sem höfundur vonast til þess að kennarar geti nýtt sér heimasíðuna sem verkfæri fyrir kennslu.
Væri ánægjulegt að sjá verkefnið geta þróast i gegnum árin
This project consists of an essay and a website with the goal of inspiring and motivating
teachers to develop skills for the future in the self-assessment of elementary school children.
My final project was a method of action research where I wanted to strengthen myself as a
professional, increase my knowledge in creative teaching methods, improve my time
management and responsibility. I wrote a research journal reflecting on my thoughts
throughout the process.
I tried to answer the research question: Do 1st grade students have stronger skills in
identifying and expressing their strengths because of their young age? Are analytical skills
something that should be taught throughout primary school to strengthen students selfesteem and journey for higher learning after compulsory education?
The main results were that through the work of younger students there is little or no fear of
expressing in their artistic creation what they think they have within themselves as well as
expectations for their future, while older students had difficulties with that aspect of the
project. The study also showed that a project of this nature appeals to different individuals.
The main curriculum of elementary schools often focuses on the ability of students acquiring
the knowledge of their own strengths, which supports the argument that analytical skills are
something that should be trained in students, studies show also that mental health of young
individuals is worse now than in the past, and I consider that another sign of the importance
of this project. My strength as a professional steadily increased throughout the process and
over time I became stronger in my own responsibility and time management.
In the essay, the theoretical part of the project is explained and the theories of pedagogues,
the connection to the primary school curriculum and the United Nations' Global Goals are
explained.
The author created a website where you can find everything about the project and its
structure, where the author hopes that teachers can use the website as a teaching tool. It
would also be a pleasure to see the project develop over years to come.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
yfirlýsing lokaverkefnis.pdf | 77,87 kB | Lokaður | Yfirlýsing | ||
lokaritgerðin til skila.pdf | 1,94 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Sterkari til framtíðar heimasíðan.pdf | 6,56 MB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna |