is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/45677

Titill: 
  • Orðaforði barna og efling hans : áhrif markvissrar íhlutunar
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Lokverkefni þetta er til B.Ed.-gráðu á menntavísindasviði við Háskóla Íslands. Viðfangsefni verkefnisins var að kanna áhrif markvissrar íhlutunar á orðaforða barna. Markmið verkefnisins var að bera saman ólíkar aðferðir sem notaðar hafa verið við íhlutun á orðaforða hjá yngri börnum. Farið er yfir hvað felst í hugtakinu orðaforði og skiptingu hans. Þá er rýnt í hvernig börn tileinka sér orðaforða og hverjir áhrifaþættirnir eru í því ferli. Niðurstöður ólíkra rannsókna eru teknar saman og skoðað hvort þær gefi í skyn hvaða aðferð sé árangursríkust við íhlutun orðaforða hjá börnum. Þetta lokaverkefni er ætlað að sýna foreldrum og forsjáraðilum barna hvaða þætti og hvers konar íhlutun skal hafa að leiðarljósi við íhlutun orðaforða barna.

Samþykkt: 
  • 23.8.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/45677


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerð_Stefán_Ragnar.pdf422.39 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlysing_lokaverkefni.pdf1.12 MBLokaðurYfirlýsingPDF