Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/45682
Markmið verkefnisins er að kanna hvort hreyfing hafi góð áhrif á andlega líðan. Mikil vitundarvakning hefur orðið á andlegri líðan. Margir í nútíma samfélagi upplifa kvíða, þunglyndi, kulnun og lágt sjálfsálit.
Hefur þú einhvern tímann íhugað andlegan ávinning af hreyfingu?
Flestir vita að hreyfing er góð fyrir líkamann, en hvað gerir hún fyrir hugann? Á undanförnum árum hefur vaxandi fjöldi rannsókna sýnt fram á það að hreyfing hefur mikil áhrif á andlega líðan, sérstaklega þegar kemur að þunglyndi, kvíða, kulnun og lágu sjálfsáliti. En hvernig nákvæmlega hefur hreyfing áhrif á heilann og hvaða æfingar eru árangursríkastar? Kyrrseta og samfélagsmiðlar hafa þau slæmu áhrif að einstaklingar hreyfa sig minna og í kjölfarið versnar andleg líðan.
Helstu niðurstöður verkefnisins sýna að hreyfing hefur mjög góð áhrif á andlega líðan. Rannsóknir hafa sýnt að fólk sem glímir við andleg veikindi líður almennt betur þegar regluleg hreyfing er stunduð.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
silja-bs ritgerð.pdf | 1.42 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Skemman_yfirlysing.pdf | 236.45 kB | Lokaður | Yfirlýsing |