is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/45687

Titill: 
  • Menntun án aðgreiningar : réttindi og tækifæri leikskólabarna til þátttöku í námi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið ritgerðarinnar er varpa ljósi á hugmyndafræði menntunar án aðgreiningar og hvaða áskoranir felast í þátttöku fjölbreytts barnahóps í námi í leikskóla. Leitast er við að svara rannsóknarspurningunni: „Hver eru réttindi og tækifæri barna til náms í leikskóla?“ Verkefnið er unnið með því rýna í opinbera stefnumótun ásamt því að greina og ígrunda fræðilegt efni og rannsóknir til að svara rannsóknarspurningunni.
    Skóli án aðgreiningar snýr að því að veita öllum börnum rétt á að stunda nám í sínum heimaskóla óháð kyni, getu, trúarbrögðum, þjóðernis eða skerðingu. Í ritgerðinni eru skoðaðar áherslur og körfur sem gerðar eru til þess að starfa sem leikskóli án aðgreiningar og þær kröfur sem kennarar þurfa standast til að vera stakk búnir til að taka á móti öllum börnum og veita þeim menntun og félagslegt umhverfi við hæfi. Leikskólar á Íslandi búa flestallir yfir fjölmenningarlegum barnahóp og því var skoðað hvað felist í fjölmenningarlegri kennslu ásamt því að kanna ýmsa þætti tengda við þátttöku barna í leik.

Samþykkt: 
  • 23.8.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/45687


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerð, B.Ed.pdf332.8 kBLokaður til...01.05.2030HeildartextiPDF
Skemman yfirlýsing - Sara.png135.42 kBLokaðurYfirlýsingPNG