is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/45723

Titill: 
  • Menningarkimi í Nexus: Heterótópía nörda í Reykjavík
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Í rannsókninni er rakin saga verslunarinnar Nexus, frá upphafi hennar sem verslunin Goðsögn fram til núverandi staðsetningar í Glæsibæ. Einnig er greint frá fimm stærstu áhugasviðunum sem verslunin býður upp á, ásamt þætti hennar í Midgard ráðstefnunum. Megináhersla er lögð á greiningu á þeim breytingum sem urðu innan menningarkima verslunarinnar og stöðu hans sem heterótópíu. Greining er gerð á vexti heterótópíunnar ásamt því hvernig hún birtist. Skoðað verður hvort stækkun verslunarinnar hafi orðið vegna aðlögunar heterótópíunnar í átt að hinum almenna heimi, aðlögun hins almenna heims í átt að heterótópíu Nexus eða hvorugt.

Samþykkt: 
  • 6.9.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/45723


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Menningarkimi í Nexus_ Heterótópía nörda í Reykjavík-Ægir Ragnar Ægisson.pdf7.29 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Fylgiskjal 1-Spurningalisti fyrir viðtal um Nexus.pdf80.99 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
Fylgiskjal 2-Spurningalisti fyrir Gísla Einarsson um Nexus.pdf64.88 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
2023-Yfirlýsing um meðferð lokaverkefnis-Ægir Ragnar Ægisson.pdf268.51 kBLokaðurYfirlýsingPDF