Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/45748
Princess Baldr, The Forgotten Sleeping Beauty A Comparison of an Old Norse Fairy Tale
Baldr’s tragic narrative suggests an ambivalent performance that echoes a traditional-if not stereotypical-feminine paradigm that parallels the Sleeping Beauty tradition. While the Grimm’s Dornröschen is a fairy tale princess, and he a Viking deity, their similarities in their character archetypes and type scenes within their respective narratives suggests that Gylfaginning can be revisited to attempt to draw an alternative interpretation past theological function. By using a structuralist comparison towards the two Sleeping Damsel iterations, the Sleeper Canon as I will refer to in this research, compares a male Æsir to a mortal princess. In doing so, a clearer conception of Baldr as an atypical literary figure suggests that the tale is more complex than previously understood. Not quite a god who digresses from a hegemonic, masculine norm, yet he does not change towards femininity in a direct way. Exploring the particular type scenes of The Pricking, Slumber and The Rescue in Baldr’s myth narrative enables audiences to approach this text towards an awareness concerning gender stereotypes and the effects on social reception. Through how the story employs him as a fairy tale stock character as well as how others interact with Baldr in the story, it is possible to make new observations as to how a male-embodied sleeping damsel navigates within his own respective culture, and how he affects modern audiences imaginings of a male sleeping damsel.
Harmsaga Baldurs gefur til kynna tvíræðan gjörning sem endurspeglar hefðbundna – ef ekki dæmigerða - kvenkyns fyrirmynd sem samsvarar Þyrnirósar-hefðinni. Þó að Dornröschen Grimm-bræðra sé ævintýraprinsessa og hann sé víkingagoð eru líkindin á milli erkitýpna og endurtekinna aðstæðna innan þeirra sagna gefur til kynna að Gylfaginning getur verið endurskoðuð í þeim tilgangi að ná fram annarri túlkun sem lítur fram hjá guðfræðilegu hlutverki hennar. Með notkun formgerðarsamanburðar á þessar tvær gerðir af Þyrnirósar-sögu, sem ég mun vísa til sem Svefnsafnsins í þessari rannsókn, er karlkyns Æsir borinn saman við mennska prinsessu. Með því kemur í ljós skýrari mynd af Baldri sem ódæmigerðri bókmenntapersónu sem bendir til þess að sagan sé flóknari en áður var talið. Þar sem hann færist ekki í áttina að kvenleika á beinan hátt þá getur hann ekki talist víkja algjörlega frá yfirburðastaðli karlmennskunnar. Þegar endurteknu atriðin Stungan, Svefninn og Björgunin eru könnuð í samhengi við goðsögn Baldurs gerir það lesendum kleift að nálgast textann á hátt sem eykur vitund um kynjaðar staðalímyndir og áhrif félagslegrar undirtektar. Þegar litið er til hvernig Baldur er notaður sem ævintýraerkitýpa í sögunni ásamt því hvernig aðrar persónur hafa samskipti við hann er nýjar hugmyndir að finna um það hvernig Þyrnirós í karlsgervi virkar í samhengi eigin menningar og hvaða áhrif hann hefur á ímynd nútímalesenda af karlkyns Þyrnirós.
| Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
|---|---|---|---|---|---|
| Adobe Scan Sep 7, 2023.pdf | 356,59 kB | Lokaður | Yfirlýsing | ||
| MenjivarJulian_MAThesis2023.docx (1).pdf | 535,71 kB | Lokaður til...28.07.2026 | Heildartexti |