is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/45802

Titill: 
  • Meyjar flugu sunnan: Mál- og bragfræðileg athugun á Vǫlundarkviðu
Námsstig: 
  • Meistara
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Í sjö og hálfa öld hafa eddukvæði varðveist á bókfelli (Codex Regius). Í þessari ritgerð beinist athyglin að málfari Vǫlundarkviðu, bæði í stafréttum texta og með samræmdri stafsetningu og er markmiðið að komast sem næst aldri kvæðisins. Kveðskapur sem á sér svo fornar rætur en er færður í letur miklu síðar hefur vissulega tekið einhverjum breytingum í munnlegri geymd. En meðal fornra mállegra einkenna Vǫlundarkviðu má nefna tíða notkun gömlu fylliorðanna of/um og fjölmörg afbrigði fornra neitana. Hvað varðar ljóðstafanotkun í Vǫlundarkviðu sést glögglega að skáldið hefur nýtt sér óspart sagnir í persónuhætti til að bera ljóðstafi og þar með mynda ris. Tölfræðilegar niðurstöður (meðfylgjandi) styrkja eldri ályktanir fræðimanna um aldur Vǫlundarkviðu, þ.e. að hún sýni ýmis merki um mjög háan aldur sem jafnvel megi rekja aftur til landnáms Íslands.

  • Útdráttur er á ensku

    For seven and a half centuries, the Eddic poems have been preserved on parchment (Codex Regius). In this MA Thesis, attention is focused on the language of Vǫlundarkviða, both in the diplomatic text and with a standardized spelling, and the aim is to get as close as possible to the age of the poem. A poem that has such ancient roots, but was put into writing much later, has certainly undergone some changes during its oral tradition. Among the linguistic archaisms of Vǫlundarkviða, we can mention the frequent use of the filler words of/um and numerous variants of the old negatives. As for the alliteration in Vǫlundarkviða, it can be clearly seen that the poet has made extensive use of finite verbs in alliteration and thus to form lifts (stressed syllables). The statistical results reinforce the earlier conclusions of scholars about the age of Vǫlundarkviða, i.e. that it shows various signs of very old age that can even be traced back to the time of Iceland’s settlement.

Samþykkt: 
  • 12.9.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/45802


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Vǫlundarkviða.pdf1.24 MBLokaður til...31.12.2023HeildartextiPDF
Yfirlýsing ÞSH um skil 11.09.'23.pdf154.1 kBLokaðurYfirlýsingPDF