en English is Íslenska

Thesis (Master's)

University of Iceland > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/45813

Title: 
  • Title is in Icelandic Eftirspurnardrifnar almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu. Þróun á pöntunarþjónustu í Gufunesi og Grafarvogi
Degree: 
  • Master's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Samgöngur hafa verið hluti af lífi fólks í aldanna rás sem og þörfin fyrir að ferðast á milli staða, en aðstæður í heiminum í dag eru þó ekki slíkar að sjálfsagt sé að allt fólk ferðist allra ferða á einkabíl. Sjálfbærir farþegaflutningar horfa til jöfnuðar og aðgengis samfélagshópa og almenningssamgöngur geta veitt hvort tveggja. Til er ein gerð þeirra sem líkist bæði leigubílum og hefðbundnum strætisvögnum. Slík þjónusta nefnist eftirspurnardrifnar almenningssamgöngur, eða pöntunarþjónustur. Þær eru fjölbreyttar að gerð og fyrirfinnast
    víða um heim. Einn kosturinn við þær er getan til að þjónusta dreifbýl svæði og með litla eftirspurn. Uppbyggingarsvæði lenda oft á milli skips og bryggju í samgöngumálum til að byrja með og pöntunarþjónustur gætu þá brúað bilið með því að veita nauðsynlegt aðgengi fyrir fyrstu íbúana, þar til fleiri flytja þangað og hefðbundnar almenningssamgöngur geta
    borið sig. Í Gufunesi er eitt nýjasta uppbyggingarsvæðið á höfuðborgarsvæðinu. Þar var hálfs árs bið eftir þjónustu en árið 2022 gekk leið 25 þangað ofan úr Spöng og fór í yfir 750 ferðir. Miðað við fjórar sviðsmyndir, reyndist núverandi þjónusta skila mesta ábatanum
    umhverfislega en þeim næstbesta efnahagslega. Í íbúakönnun sem framkvæmd var, kom í ljós að margir svarenda úr hópi íbúa í Gufunesi höfðu skoðun á hvernig pöntunarþjónustan gæti orðið betri, en aðrir íbúar Grafarvogshverfis höfðu ekki eins miklar skoðanir á henni yfir höfuð, þar sem hún hentar þeim illa. Svæðisbundin pöntunarþjónusta var þó ekki vinsæl hjá neinum hópi ef það þýddi niðurskurð á leiðum innan hverfisins.

  • Transportation makes up a big portion of everyone’s life and it has been so for ages. The circumstances of the world today however, put pressure on people to change their travel behaviour. Sustainable passenger transport strives for equity and accessibility for every part
    of society, which public transport (PT) can provide. A type of PT that resembles both taxis and conventional buses exists and is called Demand-Responsive Transit (DRT). DRTs vary amongst themselves and can be found in many places around the world. One of the upsides of DRTs is its ability of serving low-density areas that have low demand. Areas in
    development can have a hard time, PT wise, in their early stages and DRTs could bridge that gap until more people move into the area and conventional PT can sustain itself. Gufunes is one of the newer areas in development in the Capital Area. DRT service was introduced
    there six months after people moved in, and over 750 trips were generated in 2022. Of four options, the current DRT type is the best environmentally, but the second to best economically. In a survey to people of Grafarvogur, many respondents among the inhabitants in Gufunes had an opinion on how to make the service better, but other inhabitants in the district did not care as much as it didn’t suit their needs. A zonal DRT was not a popular suggestion amongst anyone in the district, if it would mean cutting the neighbourhood-only bus routes.

Sponsor: 
  • Sponsor is in Icelandic Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (Sóley - styrktarsjóður SSH)
Accepted: 
  • Sep 15, 2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/45813


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Ritgerðin sjálf, endanleg útgáfa.pdf3,86 MBOpenComplete TextPDFView/Open
yfirlýsingin.pdf802,76 kBLockedDeclaration of AccessPDF