is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/45823

Titill: 
  • Titill er á ensku Class Act - Engaging English Language Learners with Dramatic Techniques
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Drama techniques are creative, communicative, cooperative and require critical thinking, all 21st century skills essential for modern society. An effective way to learn a language is to use the language, as often as possible and in as many varied situations as possible. Drama techniques offer students the opportunity to use the language frequently and authentically. Drama techniques can incentivize students, provide them with authentic learning experiences and, make them involved in their own learning process. Drama techniques can be used to implement the core pillars of the Icelandic National Curriculum in the language classroom and support students on their journeys on becoming active members in society. Many teachers want to use more creative teaching methods in their classes, but they are unsure where to start. This project is a collection of teaching materials and exercises for the English classroom based on drama techniques, a guide on how to implement such techniques in the classroom, a theoretical explanation of why these exercises are helpful for students and teachers, and a website so that the exercises can be easily accessed. The project aims to help teachers implement creative techniques in their classrooms with an accessible and achievable collection of materials. The website www.classact.is is easy to use and accessible to all so teachers can apply these techniques into their lessons now.

  • Kennsluaðferðir leiklistar byggjast á sköpun, samskiptum, samvinnu og gagnrýnni hugsun, allt nauðsynleg kunnátta á 21. öldinni. Besta leiðin til að læra tungumál er að nota það, eins oft og í eins fjölbreyttum aðstæðum og hægt er. Kennsluaðferðir leiklistar gefa nemendum tækifæri á því að nota tungumálið oft og í raunverulegu samhengi. Þessar aðferðir geta hvatt nemendur, veitt þeim sem innihaldsríka námsupplifun og gert þá að virkum þáttakendum í eigin námsferli. Kennsluaðferðir leiklistar er hægt að nota til að innleiða grunnstoðir Íslensku aðalnámskráarinnar í tungumálakennslu og til að styðja nemendur í vegferð sinni að verða virkir þáttakendur í lýðræðissamfélagi.
    Margir kennarar vilja nota skapandi kennsluaðferðir í tímunum sínum en þeir eru óvissir hvar þeir eigi að byrja. Þetta verkefni er samansafn af kennsluefni og æfingum fyrir Enskukennslu byggðir á kennsluaðferðum leiklistar. Einnig eru leiðbeiningar um hvernig má byrja að nýta þessar aðferðir í skólastofunni, og fræðilegur rökstuðningur af hverju þessar aðferðir nýtist bæði nemendum og kennurum. Vefsíðan www.classact.is var gerð til þess að þessi gögn séu aðgengileg öllum. Markmið verkefnisins er að hjálpa kennurum að nýta kennsluaðferðir leiklistar með aðgengilegu og framkvæmdarlegu gagnasafni. Vefsíðan er auðveld í notkun og aðgengileg öllum svo kennarar geti byrjað að nýta sér efni hennar strax.

Tengd vefslóð: 
Samþykkt: 
  • 25.9.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/45823


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Class Act - MA - Ingibjörg Ásta Tómasdóttir.pdf6.33 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Skemman_yfirlysing.pdf207.69 kBLokaðurYfirlýsingPDF