is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/45835

Titill: 
  • Notkun tauganeta til að greina tvífara í textalýsingum hugbúnaðarþróunarvillna
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Sameining villna í hugbúnaðargerð hefur verið rannsökuð í nokkur ár, en afar lítið er til um villusameiningu í nytsemisprófunum. Þessi ritgerð skoðar þær greinar sem til eru í þessu sviði, hvernig nytsemisvillur eru öðruvísi en hugbúnaðarvillur, og gefur af sér villusameiningarviðbót við JIRA – vinsælt umsjónarkerfi fyrir villur – til að einfalda og flýta fyrir sameiningu fyrir nytsemissérfræðinga. Gervigreindarmódel var þróað og þjálfað á villum úr Bugzilla villugrunni frá Mozilla. Forritasafn og viðmót var þróað og prófað. Nytsemisprófanir voru gerðar á viðmótinu. Prófanir á gervigreindarmódelinu sýndu að þjálfun gervigreindar í smáskömmtum henti ekki.

Styrktaraðili: 
  • RAISE: https://www.coe-raise.eu/about
Athugasemdir: 
  • Á titilsíðu: Kristófer (kra33)
Samþykkt: 
  • 28.9.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/45835


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
😻🗒️🎓🤠.pdf2.41 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
🔊🔒✒️✅.pdf93.62 kBLokaðurYfirlýsingPDF