Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/45858
Seaweed mariculture, the farming of large marine algae in the ocean, is an emerging industry in the U.S. Since 2009, commercial seaweed farms have slowly but steadily grown in number along the country’s coastline, from the U.S. Northeast to the cold waters of Alaska and West Coast states like California and Washington. Despite this growth, there has been limited research documenting how seaweed farmers and other groups close to the U.S. industry view the industry and envision its future. At the same time, there has been widespread coverage of seaweed mariculture in the U.S. news media, shaping public imaginations of the industry and its promises. But what circumstances, questions, and eventualities are silent in the news media’s narratives? To answer this question, this project used a mixed methods approach, combining: 1. A media content analysis of mainstream U.S. news coverage to identify some of its promissory narratives, and 2. Semi-structured interviews with seaweed farmers and other groups across the country to explore narrative silences. The media content analysis finds seaweed mariculture described as an antidote to a planet in crisis—as an ecosystem regenerator, a sustainable and resilient food source, an economic catalyst for coastal communities, and a natural climate change solution. With this, the ocean is framed as an overlooked space for development. However, the interviews with seaweed farmers and other groups close to the industry reveal important nuances and uncertainties that are flattened through the media narratives. Notably, some close to the industry see seaweed mariculture’s ability to mitigate carbon dioxide emissions as dangerously overstated. They raise that its promised climate change impacts are tethered to a range of unknowns. Some fear that this narrative exaggeration may have disastrous effects for the planet, for the industry, and for the good being done locally. Ultimately, the interviews offer an understanding of the industry that is largely optimistic, but more cautious than the media’s promises. Implications for coastal and marine management, limitations, and further research are discussed, along with alternate visions for the industry and coverage of it.
Sjóeldi þörunga, búskapur með stórþörungum í hafinu, er nýtilkomin atvinnugrein í Bandaríkjunum frá 2009, þörungaeldisstöðvum á markaði hefur hægt og bítandi fjölgað meðfram strandlengju landsins, frá Norðaustur-Bandaríkjunum til kaldsjávar við Alaska og Vesturstrandarfylki eins og Kaliforníu og Washington. Þrátt fyrir þessa aukningu hafa verið takmarkaðar rannsóknir til að skrásetja hvernig þörungabændur og aðrar hópar nærri starfseminni í Bandaríkjunum líta á atvinnugreinina og sjá fyrir sér framtíð greinarinnar. Á sama tíma, hefur verið útbreidd umfjöllun um sjóeldi þörunga í fréttafjölmiðlum í Bandaríkjunum, sem mótar opinberar ímyndir af atvinnugreininni og fyrirheitum hennar. En hvaða aðstæður, spurningar, og ófyrirséðir atburðir eru þögul í frásögnum fréttamiðla? Til að svara þessari spurningu notaði þetta verkefni blandaða aðferðanálgun, sem tengir saman: 1. Fjölmiðlainnihalds greining á almennri fréttaumfjöllun í Bandaríkjunum til að greina sumar af betri frásögnunum, og 2. Hálfbyggð viðtöl við þörungabændur og aðra hópa þvert yfir landið til að kanna frásagnar þagnir. Fjölmiðlainnihalds greining sýnir að þörungasjóeldi er lýst sem móteitri við Jörð í kreppu—sem vistkerfis endurvaki, sjálfbær og viðvarandi fæðulind, hagrænn hvati fyrir strandsamfélög, og náttúrleg lausn fyrir loftslagsbreytingar. Á þennan hátt er hafið rammað inn sem gleymt rými fyrir þróun. Engu að síður leiða viðtölin við þörungabændur og aðrar hópa nærri starfseminni í ljós mikilvæga agnúa og óvissuþætti sem hverfa í fjölmiðlafrásögnum. Það er eftirtektarvert að sumt fólk nærri starfseminni sér getu þörungasjóeldis til að milda koltvísýrings útblástur sem hættulega ofmetna. Þau gefa til kynna að þess lofuðu loftslagsbreytingaáhrif séu fastbundin við fjölda óþekktra þátta. Sumir óttast að þessar ýkjur í frásögn geti haft afdrifarík neikvæð áhrif fyrir Jörðina, fyrir iðnaðinn, og fyrir jákvætt átak á hverjum stað. Að lokum veita viðtölin skilning á iðnaðinum sem er í stórum dráttum bjartsýnn, en varfærnari en loforð fjölmiðla. Hvað þetta felur í sér fyrir strand- og sjávarstjórnun, takmarkanir, og frekari rannsóknir eru ræddar, ásamt annarri sýn á og umfjöllun um starfsemina.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
CMM_Thesis_2023_Celia Garrity.pdf | 1,28 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |