is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Viðskiptadeild > Lokaverkefni í viðskiptadeild (BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/45872

Titill: 
  • Kornforði, fjársjóður Íslands? Rannsókn á hagkvæmni uppbyggingar neyðarkornbirgða fyrir kjarnfóðurframleiðslu
  • Titill er á ensku Grain haven, Iceland's treasure? Economic feasibility of establishing emergency grain supplies for feed manufacture
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Innrás Rússlands í Úkraínu hefur haft umtalsverð neikvæð áhrif á fæðuöryggiá heimsvísu, þar á meðal Íslands. Bæði Þjóðaröryggisráð Íslands og Landbúnaðarháskóli Íslands hafa ráðlagt íslenska ríkinu að koma á fót sex mánaða neyðarbirgðum af helstu matvælum, einkum kornvörum, sem skiptir sköpum bæði fyrir manneldi og fóðurframleiðslu. Rannsókn þessi miðar að því að kanna hagkvæmni mismunandi valkosta ríkisins til þess að tryggja að í landinu séu til sex mánaða birgðir af kornvöru til kjarnfóðurframleiðslu fyrir íslenskan landbúnað. Markmið rannsóknarinnar er að finna hagkvæmasta valkostinn sem íslenska ríkið getur valið til að bæta fæðuöryggi þjóðarinnar í samræmi við tillögur þjóðaröryggisráðsins og Landbúnaðarháskólans. Aðferðarfræði rannsóknarinnar byggir á kostnaðarmati og áhættugreiningu á lykilþáttum mismunandi sviðsmynda með mismikilli aðkomu stjórnvalda. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna fram á að hagkvæmasta leið íslenska ríkisins er að gera samning við kjarnfóðurframleiðendur á Íslandi,sem nú þegar eiga kornbirgðir,þar sem íslenska ríkið fjármagnar auka neyðarbirgðir kornvara sem uppfylli tillögu um sex mánaða neyðarbirgðir. Niðurstöður sýna að eignarhald á korni í neyðarbirgðum skuli vera í höndum einkaaðila og íslenska ríkið greiði eðlilega þóknun fyrir rekstur og viðhald neyðarbirgða.

  • Útdráttur er á ensku

    The Russian invasion of Ukraine has severely impacted global foodsecurity.The Icelandic National Security Council and the Icelandic Agricultural University have advised the Icelandic government to set up a six-month emergency storage of essential foods, particularly grain, which is essentialfor human consumption and production of animal feed.This research aimstoanalyse the cost-effectiveness of different options for the Icelandic government to ensure the availability of a six-month grain supply for domestic animal feed production.Thegoal is to identify the mostcost-effective way to improve the nation’s food security in accordance with the National Security Council’s and the Agricultural University of Iceland’s recommendations.The research methodology uses a cost-and risk analysis of important variables in a variety of scenarios,with different levels of government involvement. The results suggest thatthe most cost-effective wayfor the Icelandic governmentis to financeadditional grain storage in privately owned companies. The storage facilities of these companies wouldbe expanded to meet the suggested six-month emergency storage requirements. Agreements wherethe Icelandic government wouldpayfair compensation for operating and maintaining the emergency supplies.

Samþykkt: 
  • 17.10.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/45872


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
KarlLiljendalHolmgeirsson_BS_Lokaverkeni.pdf954,95 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna

Athugsemd: Óheimilt er að afrita verkefnið að hluta eða í heild án leyfis höfundar hverju sinni.