Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/4589
Ritgerðin fjallar um reglur skaðabótaréttarins og hvernig þeim er beitt við umhverfistjón. Hlutverk skaðabótareglna er reifað ásamt því hvernig þeim er almennt beitt. Farið yfir helstu löggjöf á sviði mengunarvarna og náttúruverndar og litið til skaðabótareglna á þeim sviðum. Fjallað er um hlutlægar ábyrgðarreglur í skaðabótarétti og hlutlægar ábyrgðarreglur sem taka á umhverfistjónum og hvernig þeim er beitt. Alþjóðlegir samningar og skuldbindingar á sviði umhverfismála eru tekin til athugunar. Hugsanlegt meiriháttar umhverfistjón skoðað og reglum skaðabótaréttarins beitt við úrlausn á því. Niðurstaða umfjöllunarinnar er sú að reglur skaðabótaréttarins virðast ekki vera vel til þess fallnar að veita þeim hagsmunum er snúa að umhverfinu nægilega vernd, sér í lagi þegar um meiriháttar tjón er að ræða.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
snorri_orn_fixed.pdf | 500.2 kB | Open | Heildartexti | View/Open |