is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/45900

Titill: 
 • „You are the one we seek“ : utilizing fantasy literature to engage teen readers in immersive reading
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Í þessari grein mun ég kynna nýtt kennsluefni sem byggt er á fantasíu skáldsögunni, Sverðberinn eftir íslenska rithöfundinn Ragnheiði Gestsdóttur. Sagan er æsispennandi ævintýri þar sem að fantasían og veruleikinn fléttast saman í lífi 16 ára stúlku sem berst fyrir lífi sínu. Kennsluefnið sem ég set fram eru fyrir fyrstu tuttugu kafla bókarinnar og eru gerð til þess að hvetja og auka samskipti á milli nemenda í efri bekkjum grunnskóla eða framhaldsskóla. Er lögð áhersla á helstu hæfniviðmið erlendra tungumála í íslensku aðalnámskránni og samskiptaaðferð í tungumálakennslu (Communicative Language Teaching approach). Meginmarkmiðið er að vekja áhuga ungra lesenda í gagnvirkum lestri og hvetja til samskipta við skáldskap með skapandi verkefnum, notkun tungumálsins, rannsóknarvinnu, leiklist, stuttmyndagerð o.s.frv.
  Verkefnið er tvískipt. Í fyrstu er farið yfir þær rannsóknir sem að undirstrika gagnleika á kennsluefninu og hins vegar það kennsluefni sem hægt er að útfæra beint inn í kennslustofuna sem byggð eru að bæði gagnreyndum námsaðferðum og þekkingu á kennslu. Verkefnið stuðlar að aukinni þekkingu á íslenskum bókmenntum og vekur athygli á þeirri tegund sem er í uppsiglingu í fantasíuskáldskap. Með því efni sem lagt er fram geta kennarar notað það efni sem þeim finnst fullnægjandi fyrir þau kennslu- og námsmarkmið sem þau stefna að.

 • Útdráttur er á ensku

  In this paper, I will present new teaching material built on the fantasy novel The Swordbearer by the Icelandic writer Ragnheiður Gestsdóttir. The story is a thrilling adventure in which fantasy and reality are intertwined through the story of a 16-year-old girl fighting for her life. The teaching materials are for the first twenty chapters and are created with the intent to encourage and increase interaction among students in the 10th grade or students on the first-level competence criteria in foreign language teaching in upper secondary schools. The materials focus on the main competences criteria for foreign languages in the Icelandic National Curriculum and the Communicative Language Teaching (CLT) approach. The primary goal is to engage teen readers in immersive reading and encourage interaction with fiction via creative projects, vocalization of text, research, acting, and short filmmaking, to name a few.
  The project is twofold: it reviews the research underlying the teaching material as well as providing the teaching materials that can be directly implemented in the classroom based on a combination of teaching knowledge and evidence-based learning strategies. It promotes familiarity with Icelandic literature and draws attention to the emerging genre of contemporary fantasy fiction. With the materials presented, teacher educators can use the materials they find adequate for their teaching aims and learning objectives.

Samþykkt: 
 • 31.10.2023
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/45900


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Auður Kristín Gunnarsdóttir - Thesis.pdf761.3 kBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna
Auður Kristín Gunnarsdóttir - Teacher's handbook.pdf2.7 MBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
Auður Kristín Gunnarsdóttir - Student's handbook.pdf1.97 MBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
skemman_yfirlysing_AKG.pdf91.5 kBLokaðurYfirlýsingPDF