is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/46012

Titill: 
  • Titill er á dönsku I hvor høj grad bruges kommunikative metoder i danskundervisningen? En undersøgelse af den kommunikative undervisning i dansk i islandske gymnasier
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Í þessu meistaraverkefni er fjallað um samskiptamiðaða tungumálakennslu (e. Communicative Language learning). Rannsökuð var áhersla á munnlega færni nemenda og hversu samskiptamiðuð kennslan er í fjórum framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu. Rannsóknaraðferðir voru blanda af megindlegri rannsókn, í formi spurningakönnunar, sem lögð var fyrir nemendur í þessum framhaldsskólum, ásamt eigindlegri rannsókn, í formi viðtala við dönskukennara þessara skóla. Eins og kom fram í formála þessarar ritgerðar kviknaði hugmynd að þessu meistaraverkefni kviknaði við vettvangsnám sem ég stundaði við menntaskóla á höfuðborgarsvæðinu skólaárið 2022-2023. Munnleg færni nemenda þótti mér mjög ábótavant við upphaf annar en tók ég eftir miklum breytingum til hins betra eftir því sem leið á og tengdi ég það við samskiptamiðaða vinnu nemenda.
    Í ritgerðinni er gerð grein fyrir niðurstöðum viðtalanna og svörum nemenda við spurningalistanum í samspili við mikilvægar skilgreiningar, hugtök, kenningar, greiningar og umræður.

Samþykkt: 
  • 3.1.2024
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/46012


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Mastersritgerð - Rósa Á..pdf1.81 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing fyrir Skemmuna.pdf12.69 MBLokaðurYfirlýsingPDF