Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/46067
Draugafuglinn er lokaverkefni til meistaraprófs í ritlist við Háskóla Íslands. Verkið er nóvella og fjallar um móðurhlutverkið og inn í söguna fléttast vangaveltur um myndlist og aktívisma. Verkið var unnið árin 2022-2023. Handritinu fylgir greinargerð um tilurð verksins og einkenni þess.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Greinargerð.pdf | 209,6 kB | Lokaður til...01.01.2099 | Greinargerð | ||
Yfirlýsing.pdf | 221,75 kB | Lokaður til...01.01.2099 | Yfirlýsing | ||
Draugafuglinn. Nóvella..pdf | 461,51 kB | Lokaður til...01.01.2099 | Heildartexti |