Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/46072
Verkefni felur í sér hönnun á flutningsvagni sem er
ætlaður til flutnings á flugvéladekkjum og bremsum
frá lager aðstöðu og út á fluglínu þar sem línuviðhald
fer fram. Markmiðið er að hafa dekk og/eða bremsur
klárar á vagninum til að flýta fyrir skiptum þegar að
þeim kemur.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni LOK1006 Eðvald Ragnarsson.pdf | 5,25 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |