is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/46076

Titill: 
 • Endurvirkjun borholu
Námsstig: 
 • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
 • Markmið verkefnis er að endurvirkja gamla borholu á Seltjarnarnesi fyrir Hitaveitu Seltjarnarness. Holan hefur staðið lokuð í nokkurn tíma.
  Gerðar verða afkastamælingar á holunni, svo sem rennslis-, lektar-, þrýstings- og hitamælingar.
  Út frá niðurstöðum mælinga mun hentugur djúpdælu- búnaður verða valin. Við val á djúpdælubúnaði þarf meðal annars að hafa í huga • Áætlaður niðurdráttur vatnsborðs
  • Áætlaður vatnshiti
  • Óskað flæði
  • Efnasamsetning vatns
  • Stærð og dýpi fóðringar
  • Áætlaður líftími dælubúnaðar
  • Kostir og gallar mismunandi útfærslur dælubúnaðar
  Eftir val á dælubúnaði verður útbúin kostnaðaráætlun sem verður lögð fyrir veituna. Ef útreikningar lofa góðu og aðstaða og tími gefast verður einnig ráðist í framkvæmdir á verkinu.

Samþykkt: 
 • 9.1.2024
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/46076


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni_SimonHansen.pdf84.37 MBLokaður til...31.12.2028HeildartextiPDF
Beidni-um-lokun-lokaverkefnis-Undirskrift-deildar_SimonHansen_undirskrifað.pdf155.11 kBOpinnBeiðni um lokunPDFSkoða/Opna